Skagfirðingabók - 01.01.2010, Page 115

Skagfirðingabók - 01.01.2010, Page 115
115 HÓGLÁTUR SNILLDARMAÐUR tíma mót í lífi Eggerts að því leyti, að hann hvarf frá ritstjórnarstörfum fyrir fullt og allt, slyppur og snauður. Eitt­ hvað var vanheilsa farin að hrjá hann um þær mundir. Hann hafði staðið í bréfaskriftum við vin sinn, Stephan G., en dregist hafði úr hömlu á þess­ um erfiðleikatímum að svara bréfum hans. Þá sendir Stephan honum eftir­ farandi ljóðabréf: Þessari fyrirspurn og áskorun svar ar Eggert 15. ágúst sama ár og segir þá m.a.: „Ég veit ekki, hvort þú þekkir nokkuð til þeirra tilfinninga, sem samfara gigt og sumarkvillum! þjá mig jafnt og stöðugt síðan 20. maí í vor, þegar „allt var endað“, en það er sú tilfinning að snerta helst ekki penn a, nema óhjákvæmilegt sé, úr því Skuld og Lög bönnuðu mér að brúka hann lengur mér til lífsframfærslu. … Nei, dauður er ég ekki – í almennum skilningi, en samt máske verr en dauð­ ur, – allslaus með fjölskyldu eftir margr a ára strit og eilífa sparsemi, en allt til einskis. Hefði ég bara efni, mundi ég nú helst kjósa mér að verða bóndi – í Nýja­Íslandi, því þá gæti ég tekið lífið létt án þess að fégjarnir vinnu hákar í grenndinni hefðu mig að at hlægi. Þá gæti ég fyrst þjónað lund minni og látið pennann ganga upp á eig­ in reikning, þegar mér sýndist. En til þess vant ar allt nema vilja og löng­ un.“ Eggert og Stephan skrifuðust á í ára­ tugi. Sjaldan talar Eggert eins opin­ skátt um sjálfan sig og eigin hagi eins og í þessu bréfi. Tamara er hon um að hugsa til annarra, og þá ekki síst um hag síns besta vinar, sem hann unni og dáði alla tíð af opin skárri einlægni og fölskvalausri tryggð, Steph ans G. Stephanssonar. Hann var með þeim fyrstu, sem vakti athygli á ljóðum hans, bæði með því að taka þau til prentunar og fjalla um skáldið og kveðskap hans, eins og hann gerði í Öldinni (4. árg. bls. 19). Þar seg ir hann m.a.: „Án þess að leggja nokkurn dóm á skáldskap Stephans, viljum vér samt í þessu sambandi, af því hann hef ir heiðrað Öldina með svo mörgum kvæðum og af því að vér svo oft höfum fengið að heyra að hann sé torskilinn og bindi sig sjaldan við alþýðlega brag arhætti, minnast á þess ar tvær kærur með fáum orðum. Þetta, að hann hirðir ekki ævinlega um „hátt“ og eins hitt, að hann er stund um tor­ skilinn fjöldanum, er auðvitað sprott­ ið af því, að hann þræðir sína sérstöku Tindastóll, Alta, 18. júlí 1897 Eggert minn! Fékkstu ekki forðum bæði frá mér bréf og nokkur kvæði? Ertu dauður, Eggert minn? Eggert minn! Óánægður eg hef grátið Aldar­fall og Kringlu­látið. Þó var skap mitt stolt og státið. Stæðist ritstjórinn. Eggert minn! Hvort sem þú ert lífs eða liðinn, lifðu samt. – Í versa sniðin eyk eg línu, ljóðaiðinn. Lifðu, svo að óðar­kliðinn. þurfi ei teygja í eilífð inn, eða lengja líksönginn, Eggert minn. Stephan G. Stephansson
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185

x

Skagfirðingabók

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.