Skagfirðingabók - 01.01.2010, Síða 127

Skagfirðingabók - 01.01.2010, Síða 127
127 HÓGLÁTUR SNILLDARMAÐUR Eftirmáli Í athugasemdum í Lögfræðingatali 1736–1992, Rvík 1997, á bls. 503 í 4. bindi, segir höfundur, Gunnlaugur Haraldsson: „Fæðingardagur og fað­ erni Eggerts virðast eitthvað málum blandin. Samkv. Alm. Ó.S. Th. 1906, bls. 74, Ísl.æv. V, bls. 304, og fleiri heimildum, var Eggert fæddur 1. nóv. 1860. Hinsvegar bregður svo við, að Eggert finnst ekki skráður meðal fæddr a barna í kirkjubók Reykja­ og Mælifellssókna það ár, en á Vindheim­ um í Lýtingsstaðahreppi (Reykjasókn) var hann sannanlega fæddur. Í ferm­ ingarskýrslu Reykjasóknar árið 1872 er Eggert sagður á 15. ári, fæddur 8. nóv. 1857 og kemur það heim og sam­ an við það fæðingarár, sem sett er við nafn hans í Skagfirskum æviskrám 1850–1890 II, bls. 130. Og þegar nán ar er gluggað í kirkjubækur Reykj a­ og Mælifellssókna kemur í ljós, að við áðurnefnda dagsetningu er á Vindheimum borinn í heiminn Egg­ ert Sigurðsson. Foreldrar hans eru nefnd­ ir Sigurður Árnason söðlari, ógiftur á Vatnsskarði [eða Starrastöðum skv. k. bók Reykjasóknar] og Arnfríður Jó­ hannesdóttir, ógift á Vindheimum. Beggja fyrsta barneignarbrot. Við mann tal í Reykjasókn árið 1860 er Eggert þessi Sigurðsson talinn sem tökubarn (þriggja ára) á Vindheimum, en þar er enn til heimilis áðurnefnd Arnfríður móðir hans nýgift Jóhanni Jóhannssyni. Í manntali 1870 er Egg­ ert hinsvegar sagður sonur Jóhanns, þá til heimilis að Steinsstöðum í Tungu­ sveit. Af þessu virðist mega ráða, að annaðhvort hafi Eggert verið ranglega kenndur Sigurði Árnasyni við fæðingu og fyrstu ár ævi sinnar og Jóhann ekki gengist við þessum snemmborna syni sínum fyrr en eftir giftingu, – eða þá hitt að kirkjubækur greini rétt frá og raunverulegur faðir Eggerts hafi verið nefndur Sigurður söðlari. Hvergi hef ég séð þess getið í heimildum, að vafi hafi leikið á um faðerni Eggerts.“ Helstu heimildir Eggert Jóhannsson: Aftur og fram. Hug­ leiðingar um Nýja­Ísland. Tímarit Þjóð­ ræknis félags Íslendinga, Winnipeg 1925, 9–27. Einar H. Kvaran og Guðmundur Finnboga­ son völdu: Að vestan. Ljóð, leikrit, sögur og ritgerðir eftir Íslendinga í Vesturheimi. Rvík 1930. Finnbogi Guðmundsson (útg.): Bréf til Steph­ ans G. Stephanssonar, 1. bindi. Rvík 1971. Friðrik J. Bergmann: Safn til landnámssögu Íslendinga í Vesturheimi. Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar, 12. ár. Winnipeg 1906, 52–86. Gunnlaugur Haraldsson: Lögfræðingatal 1736–1992, 4. bindi. Rvík 1997. Heimskringla 19. júlí, Winnipeg 1888. Heimskringla 3. september, Winnipeg 1930. Jóhann Magnús Bjarnason: Endurminning ar um Eggert Jóhannsson. Tímarit Þjóð ­ ræknisfélags Íslendinga, Winnipeg 1930. Júníus H. Kristinsson: Vesturfaraskrá 1870– 1914. Rvík 1983. Stephan G. Stephansson: Bréf og ritgerðir, 1. bindi. Rvík 1938–1939. Thorstína S. Jackson: Saga Íslendinga í Norð­ ur­Dakota. Wpeg 1926, ljóspr. í Winni­ peg 1982. Öldin, 4. árg., 1–2 tbl. Winnipeg 1896.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185

x

Skagfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.