Skagfirðingabók - 01.01.2010, Qupperneq 140

Skagfirðingabók - 01.01.2010, Qupperneq 140
140 SKAGFIRÐINGABÓK móti honum Indriði fóstbróðir Orms, og börðust þeir þar. Þórður felldi fjóra fylgdarmenn Indriða, en þeir Þórður og Indriði særðust báðir. Þórður kom Indriða til lækningar að Engihlíð í Langadal, en vildi ekki þiggja lækn- ingu sjálfur. Þá sagði Indriði: „… Nú er ráð mitt, Þórður, að þú ríðir norður til skips míns [í Kolbeins- árósi], og bíð mín þar. Ólöf heitir húsfreyja á Óslandi. Hún er kven- skörungur og hinn besti læknir; beið hana viðtöku, þar til sem eg kem norður, og lækningar. Össur heitir bóndi, er býr að Þverá [í Blönduhlíð] í Skagafirði. Hann er frændi Orms, er þú vátt. Hann mun sitja um líf þitt.“ Þórður bað hann hafa þökk fyrir tillög, – „en fara mun eg ferða minna fyrir Össuri, sem eg hefir ætlað.“ Eftir þetta reið Þórður norður yfir [Vatns]skarð, til Skagafjarðar og allt til skips. Hann kom til Óslands síð um kveldið og fann bónda, og spurði bóndi hann að nafni. Þórður nefndi sig. Þórhallur segir: „Heyrt hefi eg þín getið oft.“ … Í þessu kom hús- freyja út. Hún mælti: „Hver er þessi hinn mikli maður, er hér er kominn?“ Þórður segir til sín. … Þá segir hús- freyja: „… vil eg bjóða þér, Þórður, að vera hér svo lengi sem þú vilt og að binda sár þín og græða þig, ef þess verður auðið.“ Þórður þakkaði henni og kveðst þetta þiggja mundu … Síðan sté Þórður af baki, og fylgdi húsfreyja honum í eitt útibúr, en bóndi tók af hesti hans. Húsfreyja setti borð fyrir Þórð, og fór hann til matar. Eftir það bjó hún honum ker- laug og fægði sár hans; hafði hann mörg sár og stór. Þórður var á Óslandi á laun, þar til sem hann var heill orðinn allra sára sinna. … Einn dag reið Þórður til skips; var það lagið út undir Elenuhólm [Elínar- hólma]. Og í þann tíma kom Indriði til skips. Höfðu hásetar búið skipið, meðan Indriði var í Engihlíð. Indriði bauð Þórði að fara utan með sér, … Þórður þakkaði honum allt þetta og dró gullhring af hendi sér og gaf hon- um, en ekki lést hann mundu utan fara að sinni. Eftir þetta skildu þeir með vináttu, og fór Indriði utan, og er hann úr sögunni. Þórður reið á Ósland. Þórhallur tók allvel Þórði og kvað það vel, að hann fór eigi utan, – „hefir þú hér dvalist um hríð, og líkar mér vel við þig; veit eg og að húsfreyja vill, að þú sért hér þeim stundum, sem þú vilt. Er eg og maður barnlaus, og er gott að gera slíka menn sér að vinum og styrkja þá með peningum, þótt í nokk uð falli. Vantar mig hvorki hug né vit til ráðagerða, ef Össur slæst á fjandskap við þig.“ Þórður tók vel undir þetta. Þá segir húsfreyja: „Eigi vilda eg, Þórður, að þú tryðir mjög á vísdóm Þórhalls né brautargengi, en vel ætla eg, að þú reynir um sinn- sakir, ef þú þarft til að taka, um garp- skap Þórhalls.“ Þórður dvelst með Þórhalli um veturinn. Ketill hét bóndi. Hann bjó inn frá Óslandi. Hann hafði gefið Þórði hest góðan, er Sviðgrímur hét; við hann eru kenndir Sviðgrímshólar. (197–200) Því næst segir sagan að Þórði var boðið til jólaveislu á Kálfsstöðum í Hjalta- dal. Össur á Þverá fréttir af því og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185

x

Skagfirðingabók

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.