Skagfirðingabók - 01.01.2010, Blaðsíða 152
152
SKAGFIRÐINGABÓK
þó taldar geyma sannleikskjarna. Eng-
inn vafi er þó á því að margt hefur
skol ast til í munnmælum á svo löng-
um tíma, auk þess sem höfundur sög-
unnar hefur lagað efnið í hendi sér.
Allt um það, þá hefur lengi verið
ljóst að erfitt er að koma frásögn Þórð-
ar sögu heim og saman við aðstæður í
Sviðningshólum. Hins vegar ganga
hlut irnir miklu betur upp ef átt er við
svæðið utan og ofan við Miðhús og
Tumabrekku. Er ekki seinna vænna að
tvö gömul örnefni fái að rata þar á sinn
rétta stað.
Heimildir
Annálar 1400–1800 I, Rvík 1922–1927.
Hannes Þorsteinsson gaf út.
Bjarni Aðalbjarnarson (útg.): Heimskringla
I. Íslenzk fornrit XXVI, Rvík 1941.
Finnur Jónsson: Den oldnorske og oldislandske
litteraturs historie 3, anden udgave, Kbh.
1924. Fyrsta útgáfa kom 1902.
Guðbrandur Vigfússon: Um tímatal í Ís-
lendinga sögum. Safn til sögu Íslands I,
Kmh. 1853–1856:185–502.
Guðrún Nordal: Skemmtilegt viðfangsefni
bíður. Varði, reistur Guðvarði Má Gunn
laugssyni fimmtugum, 16. september 2006.
Rvík 2006:48–49.
Hans Kuhn: Þórður hreða in saga and rímur.
The thirteenth International Saga Confer
ence, Durham and York, 6th–12th August,
2006 (á netinu).
Hjalti Pálsson (ritstj.): Akrahreppur.
Byggða saga Skagafjarðar IV, Sauðárkróki
2007.
Íslenzk fornrit V, Rvík 1934. Laxdæla saga
… Einar Ól. Sveinsson gaf út.
Íslenzk fornrit XIV, Rvík 1959. Kjalnesinga
saga … Jóhannes Halldórsson gaf út.
Íslenzk fornrit XV, Rvík 2003. Biskupa sög-
ur I. Ólafur Halldórsson og fleiri gáfu út.
Íslenzkt fornbréfasafn II, Kmh. 1890–1896.
Jón Árni Friðjónsson: Þórður hreða í Kol-
beinsdal. Um Þórðarsögu, Þórðarrímur
og örnefni. Skagfirðingabók 31, Rvík
2008:121–135.
Jónas Kristjánsson: Bókmenntasaga. Saga
Íslands III, Rvík 1978:261–350. Rit-
stjóri: Sigurður Líndal.
Kristian Kålund: Íslenzkir sögustaðir III,
Rvík 1986.
Stefán Karlsson: Um Vatnshyrnu. Biblio
theca Arnamagnæana XXX, Kbh. 1970:
279–303.
Þór Magnússon: Lurkasteinn. Lesbók Morg
un blaðsins, 16. júní 1984:13.
Þórðar saga hreðu. Sjá Íslenzk fornrit XIV.
Þóris þáttur hasts og Bárðar birtu. Ís
lendingasögur VIII, Rvík 1947:351–360.
Íslendingasagnaútgáfan. Guðni Jónsson
bjó til prentunar.
Örnefnastofnun: Örnefnalýsingar Grafar,
Mið húsa, Stafshóls og Tumabrekku.