Skagfirðingabók - 01.01.2010, Side 157

Skagfirðingabók - 01.01.2010, Side 157
157 SVIPMYND ÚR ÆSKU ____________ Það er vetrarkvöld heima. Ekki er kveikt í baðstofunni þótt dimmt sé orðið, því ljósmetið, olíuna á að spara. Þessar fáu hræður, sem á bænum eru, fleygja sér því upp í rúm sín og sofna um stund. Stundum er þó einhver að prjóna eða þæfa sokka eða vettlinga. Aldrei er kveðið eða sungið og því síður sagðar sögur. Það kann víst eng- inn. Úti er gott veður, frost nokkurt og snjór og svell hvar sem litið er. Ég er um það bil tíu ára gamall. Enginn sleði er til á bænum sem ég gæti rennt mér á og því síður eru til skautar eða skíði. Ég gerði tilraun til að renna mér á hrossleggjum, en það gekk illa og gafst ég loks upp við það. Mér sárnaði líka mjög er ég sá jafnaldra mína á næstu bæjum bruna áfram eftir ísnum á skautum sem feður þeirra höfðu gefið þeim. Þegar ég var sendur til næsta bæjar þá fékk ég að festa á mig skaut- ana einhvers drengjanna þar, og fannst mér það furðu vandalítið að standa á og renna á svona þunnum járnum. Ekki bað ég föður minn að gefa mér skauta, og hann gaf mér þá ekki. En viti menn. Þegar ég er rúmlega tví- tugur og alfarinn úr föðurhúsum fyrir mörgum árum, þá sendir hann mér dágóða skauta með ferðamanni (í kaupstaðarferð). Þá skauta hafði hann víst fengið ódýrt upp í einhver skulda- skipti. Þegar hér var komið var ég hættur að hugsa um að renna á skaut- um, fannst ég vera orðinn of fullorðinn til að byrja þetta nám. Ég notaði þessa skauta því mjög lítið, en ég geymi þá enn. Eins og að framan segir, hölluðu flest ir sér út af í „auða rúmið“ sem kall að var. Það var ysta rúmið í baðstof- unni, eða næst dyrunum fram í göngin. Eftirfarandi frásögn er færð í letur af manni sem fæddur var á árabilinu 1880–1890, og ólst upp í foreldrahúsum fram yfir fermingu, lengst af á bæ einum austan Vatna. Hún er birt hér til að minna á að þá eins og nú ólust börn upp við misjafnar fjölskylduaðstæður og efnahag, og að ekki var alltaf bjart yfir æskuminningunum. Í Skagfirskum æviskrám fá foreldrar piltsins prýðisgóða umsögn, einkum og í sér í lagi fyrir þrifnað. Því er tæp- lega hægt að alhæfa um fjölskyldulífið út frá þessum minningabrotum. Ritstjórn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185

x

Skagfirðingabók

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.