Skagfirðingabók - 01.01.2010, Side 158

Skagfirðingabók - 01.01.2010, Side 158
158 SKAGFIRÐINGABÓK Annars var nú svefnrúm mitt í rúmi föður míns, fyrir ofan hann. Ég var kvöldsvæfur á vetrum að eðlisfari, af þreytu eða leiðindum og því svaf ég áfram í auða rúminu þar til komið var úr fjósinu um kvöldið. Þá var ég vak- inn og látinn hátta í mína holu. Um leið og ég fór upp í rúmið færir mamm a mér skálina mína, næstum fulla af volgri nýmjólk. Ég drekk það svona hálfsofandi og leggst svo út af undir æðardúnssænginni. Þegar mér fer að hitna í rúminu byrjar ógurlegur kláði að kvelja mig á lærunum báðum og kálfunum. Ég klóra mér með nögl- unum og heldur óvægilega því kláðinn er svo mikill. Þó er það svo, að við þess ar aðgerðir espast kláðinn meira og meira. Loks er ég orðinn þreyttur af þessu, kaunin öll upprifin, sundur- flakandi og blæðandi. Þá kemur svefn- inn og líknar mér. Eftir örlitla stund hrekk ég upp við það, að faðir minn er að koma upp í rúmið. Hann er nú auðvitað þreyttur og byltir sér harkalega. Honum þykir ég hafa lagst of framarlega í rúmið, snýr sér fram (frá mér) og ýtir mér og hrekur mig með bakhlutanum ofar í rúmið, alveg upp að þili. Sænginni vefur hann vandlega utan um sig og hallar sér á vinstra eyrað. Ég ligg eins og í skrúfstykki, klemmdur upp við þil og næ engu af sænginni ofan á mig hvernig sem ég toga. Þannig ligg ég æði lengi og get ekki sofnað. Allt í einu bregður fyrir ljósglætu og einhver kemur ofur hljóðlega inn í baðstofuna. Það er móðir mín, hún hef ur verið að ljúka við frammiverkin í búri og eldhúsi og oft í fjósinu líka. Hún heldur á ljósi sem logar á litlu týruglasi og ætlar að gera skó, bæta sokka eða eitthvað þess háttar áður en hún fari að sofa. Þá getur faðir minn ekki legið kyrr lengur, heldur sveiflar sér fram úr rúminu í hendingskasti og veður að móður minni með kreppta hnefa og óbótaskömmum. Hvern djöf- ulinn hún sé að gera með ljós fram á nætur, því hún fari ekki að hátta bölv- uð druslan sú arna og margt og margt fleira í þessum tón. Annaðhvort ansar hún engu eða segist hafa þurft að bæta fötin eða skóna sem þarna liggi. Hann skeytir því ekki, slekkur ljósið í hönd- unum á henni og fleygir sér svo aftur upp í rúmið sitt. Eftir nokkra stund læðist hún að rúmi sínu (til fóta við okkar rúm) og háttar hjá systur minni. Mér heyrist hún gráta, en hann er farinn að hrjóta eftir litla stund. HSk 1587, 4to.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185

x

Skagfirðingabók

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.