Skagfirðingabók - 01.01.2010, Page 161

Skagfirðingabók - 01.01.2010, Page 161
161 SKÍN VIÐ SÓLU SKAGAFJÖRÐUR Hist, hvor Høien venlig skraaner, Hist, hvor Horizonten blaaner Og sin Glands af Solen laaner, Stod et gammelt Kloster trygt; Blidt indkrandset, venlig, rolig, Rundt af Dalene fortrolig, Gudsfrygts tarvelige Bolig, Af de grønne Træer omskygt. Mangt et Aar var længst forsvunden, End det urørt stod i Lunden, Hellig Fromhed lagde Grunden. Til Guds Ære blev det bygt. Hist hvor Axet Jorden dølger, Hist hvor Øjet blidt forfølger Agrens tunge, gule Bølger, Sort et Kors paa Høien staaer; Hellig Anders reist til Ære, At hans Aand kan altid være Egnen nær, og Omsorg bære For sin Ager, Aar for Aar. Hvergang Blomsten Engen spætter, Hvergang unge Løv sig flætter, Huldt i May, da først sig sætter Nattergalen der og slaaer.6 Kristján Eiríksson frá Fagranesi segir í bréfi til höfundar, að hér sé um að ræða fornan latneskan sálmahátt, sem kunnur var á dögum Sunesens erki­ biskups í Lundi (d. 1238). En líkleg­ ast taldi Kristján, að Matthías hefði sótt háttinn til Tegnérs, fremur en Öhlenschlægers og klykkir út með að segja: „Sbr. VI. kafla. Friðþjófur situr að tafli. Þar er rímskipan reyndar önn­ ur og erindin tvískipt en hrynjandi alveg eins“. Víkur svo sögunni til Skagafjarðar: Hinn 13. apríl 1888 var leikfélag form lega stofnað á Sauðárkróki, en þar hafði um sinn verið starfandi leikflokk­ ur. Veturinn 1888 og 1889 voru Úti­ legumennirnir eftir Matthías tekn ir til sýningar. Matthíasi var boðið á leik inn annaðhvort árið, trúlega á sýn­ ingu, sem fram fór í Sýslufundarviku (Sæluviku) á þorra 1889. Þá voru hafís árin um garð gengin. Matthías þá gott boð og fór vestur í þorralok og var gestur mágs síns, Jóhannesar sýslu­ manns Ólafssonar á Gili í Borgar­ sveit.7 Þorvaldur Arason (1849–1926) bóndi á Flugumýri, síðar á Víðimýri, viðraði þá hugmynd við sýslunefnd Skagfirðinga, að hún beitti sér fyrir því, að alþingi veitti Matthíasi skálda­ laun, og þau hlaut hann frá alþingi árið 1891.8 Steingrímur læknir Matthí asson skrifaði Þorvaldi áratug­ um síðar og innti hann eftir þessu, því að hann vissi Þorvald málinu kunnug­ astan. Þorvaldur svaraði á þessa leið: Þú biður að skrifa þér, hvernig tillag­ an um skáldalaun séra Matthíasar sál. hafi komið fram hér. Ég man, að ég skrifaði nokkrar línur til sýslufund­ arins á Sauðárkróki og bað Jóhannes sál. Ólafsson að skrifa fyrstan undir hana, en hann neitaði. Sagði, að það mundi verða skoðað svo sem hann, vegna mægða og vináttu við séra Matthías, vildi berjast fyrir því, en það vildi hann ekki, hvorki sín vegna né mágs síns. Fór ég þá til annarra, sem staddir voru á fundinum, og gekk það greiðlega. Einn af þeim var Jósef J. Björnsson, þá skólastjóri á Hólum. Töluðum við fyrir tillög unni, en aðeins einn maður mælti á móti henni. Fundurinn samþykkti svo til­ lög una og sendi þinginu, sem tók málinu vel eftir atvikum.9
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185

x

Skagfirðingabók

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.