Skagfirðingabók - 01.01.2010, Side 163

Skagfirðingabók - 01.01.2010, Side 163
163 SKÍN VIÐ SÓLU SKAGAFJÖRÐUR Framnesi, góðum bæ, um nóttina, og fannst þar sofandi á hlaðinu um morguninn, en reiðskjótinn í túninu. Konan vakti mig með kaffi og voru þá komin dagmál; fékk ég hinar bezt u viðtökur … Meðan Matthías var í latínuskólanum ferðaðist hann um Norðurland með tveimur kvekurum. Þeir predikuðu m.a. í Hofsósi.15 Matthías þýddi jafn­ óðum og tókst vel að færa í íslenzkan búning. Síðar átti hann oft leið um Skagafjörð. Og ekki má gleyma þeim viðtökum, er Matthías og kona hans fengu 1887, er þau fluttust frá Odda til Akureyrar og urðu eins konar strandaglópar á Sauðárkróki með sjö börn, og þrennt að auki. Þó mun hon­ um hafa fundizt fátt um skáldalaun Skagfirðinga, eftir að hafa ort kvæðið Skín við sólu Skagafjörður, „sem hann taldi eitt af sínum innblásnustu kvæð­ um.“16 Og þá er komið að áðurnefndu bréfi skáldsins. Dómi [Heima] 4/4 89. Góði vin og bróðir Það var eiginl. jeg, en ekki þú, sem áttir að þakka fyrir síðast. Nú er jeg því bæði að launa bréf (ásamt vís­ unum, sem seinna munu sýna sig) og beztu bróðurlegustu viðtökur. Allt eins og þú nema fremur sé má jeg lam entera yfir því, hve stutt jeg gat staðið við og lítið spectorerað framan í þig, og hafi jeg skömm fyrir það eða þeir sem því ollu. En svona fer venju­ lega á ferðum vorum í veröldu þessari. Og eins og þú segir, fær hver sízt að njóta lengi návista þeirra fáu, sem óskagestir eru. Þorvaldur Arason rak hér inn höfuðið í gær, og spurði eptir mér, en jeg hafði kl. 4–6 gengið upp á Höfða til þess að fá ferskt lopt. Dagurinn var nl. póetiskur eldhús­ dagur og undireins afmælisdagur yngst a króans míns.17 Jeg fór ekkert út, sveik bæði strák minn, sem jeg kenni latínu, og börnin á skólanum og sat sveittur vestur á Tindastól! Jeg fekk nl. í gærmorgun þá flugu í munn, að setja í næsta Lýð kvæðis­ mynd um ykkar fagra fjörð og hérað, byrjaði því þegar í stað og endaði kveðskapinn áður en jeg fór í hvílu í gærkvöldi. Mér líkar kvæðið heldur vel og óska nú að þér og öðrum mætti það eins líka. Það vantar samt eitt höf uðatriði í þetta yrki mitt, og það er sjálf náttúrulýsingin, en sú íþrótt er mér miður töm og Naturstemning fæ jeg sjaldan nema jeg sé á sjálfri scen­ unni. Hið rehtoriska, humana, guð­ lega og sympathetiska liggur mér nær, og tilþrif skorta mig eigi, heldur elju og einkum otium.1 Hvað margir Öhlenschægar2 [svo] og Albertar3 1 Þ.e.: næði. 2 Öhlenschlæger (einnig ritað: Oehlenschläger), Adam Gottlob (1779–1850), danskt höfuðskáld, sem olli straumhvörfum í danskri ljóðagerð við upphaf 19. aldar.19 Þar eð Matthíasi er Öehlen­ schläger ofarlega í huga, þegar hann skrifar bréfið, kann það að renna stoðum undir þá kenn­ ingu, að skáldið hafi farið í smiðju til hins danska skáldbróður, er hann valdi sér fyrrnefndan bragarhátt. 3 Hér mun skáldið fremur eiga við L. B. Alberti (1404–1472) kunnan, ítalskan arkitekt og mann vin, en P. A. Alberti (1851–1932), hinn danska Íslandsráðgjafa og fjárglæframann.20
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185

x

Skagfirðingabók

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.