Skagfirðingabók - 01.01.2010, Side 166

Skagfirðingabók - 01.01.2010, Side 166
166 SKAGFIRÐINGABÓK framkvæmdastjórn. „Voru þá glaðir dag ar og söngáhugi allmikill í ungum mönnum í Reykjavík“, segir í sam­ tíma heimild.34 Árið 1870 gekk Helgi að eiga Helgu Guðrúnu Sigurðardótt­ ur frá Þerney í Kjalarneshreppi eins og fyrr er getið. Sigurður bóndi í Þerney var Húnvetningur að ætt, sonur Ara bónda Eiríkssonar (d. 1849) á Neðri­ Þverá (Föðurtún, 330). Helgi var þá enn við nám, fékk ekki borgarabréf fyrr en 1875. Sama ár fór hann til Hafn ar til „að læra að þeyta horn“, en enginn Íslendingur hafði þá list num­ ið, svo að vitað sé. Sama vetur lærði hann einnig að leika á fiðlu, en hann hafði lengi iðkað þá list. Einnig kynnt i hann sér dráttlist ytra. Þegar heim kom frá námi, stofnaði Helgi „Lúðurþeytarafélag Reykjavík­ ur“ 1876 og kenndi félagsmönnum að þeyta lúðra. Hann stofnaði síðan lúðra­ sveitir víða um land og kenndi lúður­ blástur. Helgi samdi fjölda laga við íslenzk kvæði. Laust fyrir aldamót voru þau um 60 að tölu, og um helmingur þeirr a kominn út sérprentaður. Síðar bættist drjúgum við. Fyrsta lagið, sem prentað var eftir Helga var við kvæðið Eyjafjörður. Flaug það víða. Árið 1892 kom út hefti með tuttugu lögum eftir hann: Íslenzk sönglög. Lög hans hafa verið prentuð á víð og dreif og notið mikillar hylli. Af vinsælum lögum eftir Helga Helgason skulu hér nefnd aðeins örfá: Öxar við ána; Nú er glatt í hverjum hól; Þið þekkið fold með blíðri brá; Þrútið var loft og þungur sjór; Svífðu nú sæla söngsins englamál; Skarphéðinn í brennunni.35 Síðastnefnda lagið vakti mikla at­ hygli þá þegar. Flestum féll það vel. Gestur Pálsson skáld fyllti ekki þann hóp. Hann hafði allt á hornum sér: Hann segir svo í bréfi til Hannesar Hafstein 23. marz 1883: Hér er annars helvíti leiðinlegt. Harp a söng hér um daginn, og var það hálf­ þunn konsertskemmtun. Meðal ann­ ars söng hún lag, sem Helgi snikk ari hefur „componerað“ við Skarp héðin þinn; það lag er hreint monstrum af einni melodíu og gerði þó lukku hér, því fólk hefur ekki vit á músik fremur en öðru. Yfir höfuð er það langverst, þegar gemeinir baví anar taka falleg kvæði til að spólera undir sinni hrossa brestsmúsik.36 Gestur Pálsson settist oftar í dómara­ sæti. Eftir söngskemmtun Hörpu í marz mánuði 1884, ritaði hann í Suðra og þakkaði Jónasi Helgasyni fyrir að glæða söngmennt Frónbúans, en finn­ ur starfi hans við Hörpu þó ýmislegt til foráttu: „Allmikið vantaði líka á, að söngurinn væri fluttur fagurlega (að „foredragið“ væri gott), enda er tæplega við slíku að búast hér á landi enn sem komið er.“37 Árið 1898 hafði Helgi Helgason samið um 60 sönglög, og var þá nær helming­ ur þeirra prentaður. Ekki veit sá, er þetta ritar, hve mörg lög Helgi lét eftir sig, en hann átti þá 24 ár ólif­ uð.38 Helgi fór aftur utan 1880 til þess að nema tónfræði og harmoníum­ og orgel smíð. Árið 1883 hlaut hann heiðurspening úr silfri fyrir harmon­ íum­orgel, sem hann hafði smíðað. Þá var honum líka afhent heiðursskjal fyrir uppdrætti að húsum. (Sunnanfari VII, 95.) Helgi Helgason smíðaði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185

x

Skagfirðingabók

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.