Skagfirðingabók - 01.01.2010, Page 180

Skagfirðingabók - 01.01.2010, Page 180
180 GUNNAR RÖGNVALDSSON HEIM Í JÓLAFRÍ 1935 Frásögn Þorsteins Sigurðssonar í Hjaltastaðahvammi ____________ Við lögðum upp frá Hólum árla morguns daginn fyrir Þorlák, fjórir sam an, ég 17 ára, Pétur bróðir 16 ára og tveir félagar okkar á svipuðum aldri, Hólmsteinn Jóhannesson frá Þorleifsstöðum í Blönduhlíð og Helgi Kristjánsson frá Dunkárbakka í Döl­ um. Veður var þokkalegt en dimmd i að. Snjór var allnokkur í byggð. Við fórum frá Hólum með leynd þar sem við vissum að Kristjáni Karlssyni skóla stjóra hugnaðist ekki fyrirhuguð ferðaleið yfir fjöllin og hann myndi stöðva okkur ef hann fengi veður af hvarfi okkar. Jón Egilsson frá Stokka­ læk á Rangárvöllum fylgdi okkur fram Hjaltadalinn og yfir Hjaltadalsána, en er hann sneri við tókum við af honum loforð að segja ekki fólki á Hólastað Eftirfarandi frásögn er skráð í janúar 2009 eftir Þorsteini Sigurðssyni í Hjaltastaða­ hvammi í Akrahreppi, en hann var við nám á bændaskólanum á Hólum í Hjaltadal vet­ urna 1934–1936. Hér segir frá heimferð nokkurra pilta úr Akrahreppi er vildu hraða sér heim í jólafrí skömmu fyrir jólin 1935, og þar sem ekki var um önnur farartæki að ræða en tvo jafnfljóta var mikilvægt að fara stystu leið. Því ákváðu þeir félagar að fara upp úr Hvammsdal í vestanverðum Hjaltadal, yfir fjöllin, niður Austurdal og Ranghala og koma til byggða hjá Flugumýrarhvammi, en leiðin lá fram í Stokkhólma og Þorleifsstaði í Akrahreppi. Gefum nú Steina í Hvammi orðið. frá ferðalaginu fyrr en um hádegi svo við hefðum gott forskot ef reynt yrði að snúa okkur við. Ekki gat Jón þagað nema til klukkan tíu. Ekkert var gert til að fara á eftir okkur, en aðrir skóla­ piltar sem fóru niður dalinn og vestur yfir beðnir um að láta vita af ferðum okkar. Er við lögðum upp á Hvammsdal­ inn nokkru fyrir hádegi í kafaldsfæri var komið fjúk og dimmdi óðum að. Enginn okkar hafði farið þessa leið áð­ ur, en okkur var sagt að hún skýrði sig nokkuð sjálf. Austurdalurinn myndi blasa við er upp væri komið og honum skyldum við fylgja, en síðan tæki Rang halinn við og þá kæmum við niður að Flugumýrarhvammi. Ekki fór þetta nú alveg eftir og skynjuðum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185

x

Skagfirðingabók

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.