Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.1998, Qupperneq 43

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.1998, Qupperneq 43
Fleih SÍoflAAlAASA'MlAÍtAAAr í síðasta tölublaði Tímarits hjúkrunarfræðinga var lýst helstu atriðum í þeim aðlögunarnefndarsamningum sem þá höfðu verið undirritaðir. Síðan hafa nokkrir samningar bæst við. Gerð er grein fyrir efni aðlögunarnefndarsamninga á Ríkis- spítölum og Sjúkrahúsi Reykjavíkur á bls. 233 í þessu tölublaði. í töflunni hér á eftir er listi yfir helstu atriði annarra aðlögunarnefndarsamninga sem hafa verið undirritaðir frá því að síðasta tölublað Tímarits hjúkrunarfræðinga kom út. Taflan er engan vegin tæmandi um efni þessara samninga heidur er einungis gerð grein fyrir helstu atriðum þeirra hvað varðar lágmarksröðun hjúkrunarfræðinga í launaflokka. Stofnun Lágmarksröðun Mat á menntun í launafl. Aðrir þættir Heilsugæslan í Reykjavík A4-A6: Hjúkrunarfræðingur. B1-B2: Hjúkrunarfræðingur sem uppfyllir kröfur um starfsreynslu og hæfni á tilteknum sviðum hjúkrunar. B3-B5: Verkefnisstjóri. B4-B6: Deildarstjóri C5: Hjúkrunarstjóri. C6: Hjúkrunarframkvæmdastjóri á Heilsuverndarstöð R.víkur. C10: Hjúkrunarforstjóri. C14: Hjúkrunarforstjóri. Heilsugæslunnar í Reykjavík. Endanlegt mat á menntun ræðst í nýju framgangskerfi. Lágmarksmat á menntun í nýju framgangskerfi verður eftirfarandi: Sérfræðinám í sérgr. hjúkrunar: 1 Ifl. Viðb.nám í stjórnun: 1 Ifl. Kennslu- og uppeldisfr.: 1 Ifl. Ljósmæðranám: 1-2 Ifl. MS-próf: 2 Ifl. í A og B en 1 Ifl. í C. Doktor: 3 Ifl. í A og B en 2 Ifl. í C Nýtt framgangskerfi: Hjúkrunarstjórnendur munu í samráði við Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga vinna að mótun nýs framgangskerfis sem tekið verður í notkun 1. janúar 1999 og verður að fullu komið til framkvæmda 1. júlí 1999. Heilsugæslu- stöðin á Seltjarnarnesi A4-A6: Hjúkrunarfræðingur. B1-B2: Hjúkrunarfræðingur sem uppfyllir kröfur um starfsreynslu og hæfni á tilteknum sviðum hjúkrunar. B3-B5: Verkefnisstjóri. B4-B6: Deildarstjóri. C5: Hjúkrunarstjóri. C10: Hjúkrunarforstjóri. Endanlegt mat á menntun ræðst í nýju framgangskerfi. Lágmarksmat á menntun í nýju framgangskerfi verður eftirfarandi: Sérfræðinám í sérgr. hjúkrunar: 1 Ifl. Viðb.nám í stjórnun: 1 Ifl. Kennslu- og uppeldisfr.: 1 Ifl. Ljósmæðranám: 1-2 Ifl. MS-próf: 2 Ifl. í A og B en 1 Ifl. í C. Doktor: 3 Ifl. í A og B en 2 Ifl. í C. Nýtt framgangskerfi: Hjúkrunarstjórnendur munu í samráði við Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga vinna að mótun nýs framgangskerfis sem tekið verður í notkun 1. janúar 1999 og verður að fullu komið til framkvæmda 1. júlí 1999. Félagsmála- stofnun Rvk. borgar- Droplaugar- staðir, Seljahlíð auk fleiri stofnana. A5: Hjúkrunarfræðingur 1, fyrstu 3 mán. í starfi. A6: Hjúkrunarfræðingur 2, með innan við árs starfsreynslu. B2: Hjúkrunarfræðingur 3, með árs starfsreynslu. B4: Aðstoðardeildarstjóri. B5: Stoðhjúkrunarfræðingur. B5: Deildarstjóri. B11: Forstöðumaður Lindargötu. C7: Forstöðumaður, Seljahlíð/ Droplaugarstöðum. Mat á námi verður með sama hætti og í eldra launakerfi: 10 ein. viðb.nám: 1 Ifl. 40 ein. viðb.nám: 2 Ifl. Ljósmæðranám: 1 Ifl. Stjórnunarnám hjá stjórnendum: 1 Ifl. MS-próf: 1 -2 Ifl. Doktor: 2-3 Ifl. Launaflokkahækkanir vegna starfsreynsiu innan stofnunar: e. 3 ára starf: 1 Ifl. e. 5 ára starf: 1 Ifl. til viðbótar Frammistöðumat: Frammistöðu og árangur skal meta á grundvelli starfs- mannasamtala í samráði við hjúkrunarfr. Fylgjast skal með þróun frammistöðumats fyrir hjúkrunarfr. á sjúkrahúsum. Bæjarráð Hornafjarðar v. Skjólgarðs A6: Nýútskrifaðir hjúkrunarfr. fyrstu 2 árin. B4: Alm. hjúkrunarfræðingar e. 2 ára starf. C5: Deildarstjóri hjúkrunardeildar. C8: Hjúkrunarforstjóri. Sérnám: 1 -2 Ifl. 5 ein. í námskeiðum: 1 Ifl. 20 ein. í námskeiðum: 2 Ifl. MS-próf: 2 Ifl. Doktor: 3 Ifl. Launaflokkahækkanir vegna starfsreynslu innan stofnunar: e. 5 ára starf: 1 Ifl. e. 15 ára starf: 1 Ifl. Mat á störfum og hæfni og frammistöðu. Heimilt er að meta til hækkunar ýmsa þætti í störfum hjúkrunarfræðinga svo og hæfni og frammistöðu. Heilbrigðis- stofnunin í Vestmanna- eyjum B1: Nýútskrifaðir hjúkrunarfræðingar. B2: Hjúkrunarfræðingar e. 2 ár í starfi. B4: Hjúkrunarfræðingur e. 5 ár í starfi. B6: Aðstoðardeildarstjóri. B8: Deildarstjóri. C4: Hjúkrunarforstjóri heilsugæslusviðs. C6: Hjúkrunarforstjóri. Sérnám: 1 Ifl. Kennslu- og uppeldisfr.: 1 Ifl. Ljósmæðranám: 1-2 Ifl. Viðb.nám í stjórnun: 1 Ifl. 5 ein. í námskeiðum: 1 Ifl. 20 ein. í námskeiðum: 2 Ifl. MS-próf: 2 Ifl. Doktor: 3 Ifl. Launaflokkahækkanir vegna starfsreynslu innan stofnunar: e. 3 ára starf: 1 Ifl. e. 8 ára starf: 1 Ifl. Mat á störfum og hæfni og frammistöðu: Heimilt er að meta til hækkunar ýmsa þætti í störfum. hjúkrunarfræðinga svo og hæfni og frammistöðu. Tímarit hjúkrunarfræðinga ■ 4. tbl. 74. árg. 1998 235
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.