Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.1998, Page 48

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.1998, Page 48
'3't^vkueítinMY' 1998 Stjórn Vísindasjóðs Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga úthlutaði styrkjum úr B-hluta vísindasjóðsins 23. júní sl. í samsæti í húsnæði félagsins. Að þessu sinni hlutu 16 hjúkrunarfræð- ingar styrki til 12 verkefna alls að upphæð 2.865.000. kr. Hjúkrunarfræðingar, sem eiga aðild að sjóðnum geta sótt um styrk úr honum til að sinna fræðimennsku. Sjóðstjórn skipa Anna Lilja Gunnarsdóttir, formaður sjóðsstjórnar, Guðrún Yrsa Ómarsdóttir, Halla Grétarsdóttir og Dagrún Hálfdánardóttir. Frá afhendingu styrkja úr B-hluta vísindasjóðs 23. júni sl. Þeir sem hlutu styrki voru: Anna Birna Jensdóttir, Ingibjörg Hjaltadóttir, Hlíf Guðmundsdóttir Gæðaumbótastarf í íslenskri öldrunarhjúkrun 400.000 kr. Ásdís Elfarsdóttir, Þuríður Stefánsdóttir Þarfir aðstandenda dauðvona sjúklinga 400.000 kr. Dóróthea Bergs Reynsla kvenna sem hugsa um eiginmenn meðCOPD 140.000 kr. Elín M. Hallgrímsdóttir Reynsla bráðahjúkrunarfræðinga af hjúkrun Laura Sch. Thorsteinsson Gæði hjúkrunar - frá sjónarhóli sjúklinga Linda Hersteinsdóttir Handbók foreldra barna sem greinast með heilaæxli Sigfríður Inga Karlsdóttir Könnun á ánægju barnshafandi kvenna með þá þjónustu sem þar fá í mæðravernd 200.000 kr. 50.000 kr. 125.000 kr. fjölskyldna alvarlega veikra/slasaðra 300.000 kr. Elísabet Hjörleifsdóttir Reynsla fjórða árs hjúkrunarfræðinema af samskiptum við mikið veika og deyjandi krabbameinssjúklinga og fjölskyldur þeirra 300.000 kr. Guðbjörg Guðmundsdóttir Gluggað í reynsluheim: Fyrirbærafræðileg rannsókn á því hvernig krabbameinssjúklingar upplifa samskipti sín við hjúkrunarfræðinga 300.000 kr. Þorbjörg Guðmundsdóttir Rannsókn á trúarlegri reynslu og/eða upplifun sjúklinga sem greinast með lífshættulegan sjúkdóm og um leið á trúarlegum þörfum þessara sjúklinga Þóra Ákadóttir, Helga Erlingsdóttir Umbótastarf á skurðdeild FSA, móttöku Þóra Elín Guðjónsdóttir Samband milli dagsyfju og mataræðis unglinga 200.000 kr. 150 000 kr. 300.000 kr. A.J.F. KKÍ RA AYSJ Ó ð UV Hans Adolfs Hjartarsonar Á fundi stjórnar Minníngarsjóðs Hans Adolfs Hjartar- sonar, náms- og ferðasjóðs hjúkrunarfræðinga, sem haldinn var í september sl. var ákveðið að veita Helgu Bragadóttur styrk til doktorsnáms í hjúkrunar- stjórnun. Helga er í námi við The University of lowa College of Nursing, en hún lauk meistaranámi í barnahjúkrun og stjórnun vorið 1997. Helgu er óskað velfarnaðar í framtíðinni. Styrkurinn, að upphæð 120.000 kr., var auglýstur í júníhefti Tímarits hjúkrunarfræðinga. Umsóknar- frestur var til 1. september. Alls bárust 5 umsóknir um styrkinn. ÁM 240 Tímarit hjúkrunarfræðinga ■ 4. tbl. 74. árg. 1998

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.