Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.1998, Qupperneq 55

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.1998, Qupperneq 55
Opinn EQuÍP fundur Hótel Sögu, Reykjavík 5. nóvemberfrá kl. 10-17. Fundurinn er á vegum gæöaráös Félags íslenskra heim- ilislækna í samvinnu við heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytið og er ætlaður heimilislæknum og öðru starfs- fólki heilsugæslunnar. Aðrir læknar og heilbrigðisstarfs- menn eru velkomnir. Fundurinn er styrktur af Thorarensen- Lyf, heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu og Heilsu- gæslunni í Reykjavík. Hann er haldinn í tengslum við vísindaþing FÍH sem verður 6/11 og 7/11. EQuiP er vinnuhópur evrópskra heimilislækna um gæðaþróun. Allir fyrirlesarar eru heimilislæknar. Gestafyrirlesarar eru frá Svíþjóð. Dagskrá: 10:00-10:05 10:05-10:35 10:35-11:05 11:05-11:35 11:35-12:15 12:15-13:30 13:30-13:45 13:45-14:05 14:05-14:25 14:25-14:45 14:45-15:05 15:05-15:35 15:35-15:55 15:55-16:15 16:15-16:35 16:35-16:40 Fundarsetning - Katrín Fjeldsted, formaður FÍH Leiðir til gæðaumbóta - Leif Persson, Svíþjóð Gæðaþróun og gæðahópar á heilsu- gæslustöðvum - Luis Pisco, Portúgal Gæðaþróun og sérstakir gæðahópar (MAAG) - Richard Baker, Bretlandi Pallborðsumræður. Matarhlé Þróun gæðastarfs FÍH - Gunnar Helgi Guðmundsson Gæðaráð heilsugæslustöðva - Bjarni Jónasson EUROPEP niðurstöður kynntar- Ásmundur Jónasson Audit projekt ísland - Jón Bjarni Porsteinsson Þroskaraskanir - Reynir Þorsteinsson Kaffi Þjónustukönnun á Seltjarnarnesi - Sigriður Dóra Magnúsdóttir Eyrnabólgur hjá börnum - Ingvar Þóroddsson Símaþjónusta á heilsugæslu- stöðinni í Fossvogi - Katrín Fjeldsted Fundarslit - Gunnar Helgi Guðmunds- son, formaður gæðaráðs FÍH Ráðstefna um hjúkrun þvagfærasjúkra Urologisk hjúkrunarráðstefna verður haldin í samvinnu við þing norrænna þvafæraskurðlækna, dagana 10.-12. júní 1999 í Reykjavík. Ráðstefnuna munu sækja hjúkrunarfræðingar frá öllum Norðurlöndunum og er opið öllum hjúkrunarfræðing- um. Ráðstefnan verður nánar auglýst síðar. Ný fagdeild Stofnuð hefur verið fagdeild hjúkrunarfræðinga tengdum þvagfærahjúkrun. Unnið hefur verið að stofnun þessa félags frá því snemma í vor. Formlegur stofnfundur var haldinn 22. september 1998. Hugmynd að stofnun þessarar fagdeildar hefur verið að veltast í hugum margra undanfarin ár þar sem þvagfæravandamál eru algeng og finnast víða innan hjúkrunar. Markmið deildarinnar eru: 1. að stuðla að bættri hjúkrun einstaklinga með vandamál tengd þvagfærum með því að: a) stuðla að bættri menntun félagsmanna b) stuðla að aukinni fræðslu og forvörnum c) fylgjast með nýjungum og koma þeim á framfæri d) stuðla að nánara samstarfi við aðra hjukrunarfræðinga og aðrar starfstéttir; 2. að kynna og koma á framfæri aukinni þekkingu á þvagfæravandamálum jafnt meðal hjúkrunar- fræðinga og almennings. 3. hvetja til rannsókna á þessu sviði. í stjórn voru kosnir: Gunnjóna Jensdóttir Hildur Magnúsdóttir Katrín Blöndal Kristín Úlfljótsdóttir Guðrún Jóhannsdóttir Varamenn: Ásdís Ingvarsdóttir Alma Harðadóttir Hjúkrunarfræðingar innan félags íslenskra hjúkrunar- fræðinga geta orðið félagar þessarar nýstofnuðu fagdeildar. Tímarit hjúkrunarfræðinga • 4. tbl. 74. árg. 1998 247
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.