Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.1998, Page 60

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.1998, Page 60
Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar Heilbrigðisstofnunin, Siglufirði auglýsir eftir hjúkrunarfræðingum. Fjölbreytt og metnaðarfull starfsemi. Kynnið ykkur kjörin! Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 467-2100. Geðdeíld Landspítala Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á geðdeild Landspítalans. Um er að ræða morgun- og kvöldvaktir. Auk þess eru í boði fastar næturvaktir, 2 til 3 í viku. Hlutastörf koma til greina. Góð vinnuaðstaða í boði. Upplýsingar veitir Guðrún Guðnadóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, sími 560-2600. Laun samkv. gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmannahaldi Ríkisspítala, Þverholti 18 og í upplýsingum á Landspítala. Ollum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Heilbrigðisstofnunin Hólmavík Okkur vantar hjúkrunarfræðinga til starfa á heilbrigðisstofnunina í Hólmavík í afleysingar og einnig í fasta stöðu. Upplýsingar veitir Sigríður, h j ú kru n a rf o rstj óri, í síma 451 -3395. fea Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Hjúkrunarfræðingar Ljósmæður Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri vantar Ijósmæður og hjúkrunarfræðinga til afleysinga og í fastar stöður. Starfstími og starfshlutfall eftir samkomulagi. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu hjúkrunarforstjóra. Laun samkv. gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri hjúkrunar, sími 463-0273. Hornafjarðarbær Heilbrigðis- og félagsmáiasuið Ljósmóðir og hjúkrunarfræðingar óskast að Skjólgarði. Skjólgarður samanstendur af hjúkrunarheimili, fæðingardeild, heilsugæslustöð, dvalarheimili aldraðra og heimaþjónustudeild og er alfarið rekin af Hornafjarðarbæ samkvæmt sérstökum þjónustusamningi við Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið. Eftirtaldar stöður eru lausar: • Staða héraðsljósmóður frá 1. júlí 1998. • Staða hjúkrunarfræðings á hjúkrunardeild frá 1. september 1998. Nánari upplýsingar veita deildarstjóri hjúkrunardeildar, Halldóra Friðjónsdóttir í síma 478-2321 og hjúkrunarforstjóri, Guðrún Júlía Jónsdóttir í síma 478-1021 og 478-1400. Sjúkrahús Akraness Hjúkrunarfræðingar Okkur vantar hjúkrunarfræðinga sem allra fyrst á handlækningadeild, lyflækningadeild og öldrunardeild. Á Sjúkrahúsi Akraness fer fram mjög fjölbreytt starfsemi. Nú þegar Hvalfjarðargöngin hafa verið tekin í notkun er aðeins 30 mín. akstur til Reykjavíkur. Þið eruð velkomin að koma og skoða stofnunina og fá frekari upplýsingar um starfsemina. Upplýsingar gefur Steinunn Sigurðardóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 431-2311 og 431-2450 (heima). Heilbrigðisstofnunin Blöndósi Hjúkrunarfræðingar Laus er staða hjúkrunarfræðings á sjúkrasviði frá 1. október eða síðar. Unnið er á nýlegri 23 rúma sjúkradeild, einnig er nýendurbætt 12 rúma öldrunardeild auk dvalardeildar. Hafið samband og verið velkomin í heimsókn til okkar og leitið frekari upplýsinga. Sveinfríður Sigurpálsdóttir hjúkrunarforstjóri, sími 452-4206. Tvö góð hótel — tveir góðir kostir! , HÓTEL REYKJAVÍK HOTEL REYKJAVÍK 1. Jlokks hótel með 100 rúmgóðum herbergjum. Staðsett í kyrrlátu umhverji skammt frá Laugardal. Glœsileg veislu- og ráðstefnuaðstaða. Sigtúni 3 8 • Sími 568 9 0 00 • Fax 568 067 5 87 herbergja hótel í hjarta borgarinnar. Vinsamleg og persónuleg þjónusta. Urval góðra matsölustaða í nœsta nágrenni. Rauðarárstíg 3 7 • Sími 562 6250 • Fax 562 6350 252 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 4. tbl. 74. árg. 1998

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.