Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.1999, Qupperneq 58

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.1999, Qupperneq 58
Ásta Möller kjörin í stjórn ICN, Alþjóðasamtaka hjúkrunarfræðinga Ásta Möller, sem nýverið lét af störfum sem formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, hefur verið kjörin í stjórn Alþjóðasamtaka hjúkrunarfræðinga, (International Council of Nurses, ICN). Ásta er fyrst íslenskra hjúkrunar- fræðinga til að taka sæti í 15 manna stjórn samtakanna í 100 ára sögu þeirra. Hún tekur sæti Norðurlanda og Austur-Evrópuþjóða í stjórninni, en Norðmaðurinn Laila Dávöj, sem var áður formaður félags norskra hjúkrunar- fræðinga lét af störfum í stjórn ICN, er hún tók við ráð- herraembætti norsku ríkisstjórninni í mars s.l. Alþjóðasamtök hjúkrunarfræðinga eru samtök félaga hjúkrunarfræðinga í 118 þjóðlöndum og standa þau fyrir virkri starfsemi sem alþjóðleg hagsmunasamtök hjúkrunar- fræðinga á sviði fag- og stéttarfélagslegra málefna. Alþjóðasamtök hjúkrunarfræðinga voru stofnuð fyrir réttum eitt hundrað árum og verður haldið upp á afmæli þeirra með hátiðardagskrá og ráðstefnu í Lundúnum 26. júní -1. júlí n.k. Núverandi formaður ICN er danski hjúkrunarfræð- ingurinn Kirsten Stallknecht, sem var formaður danskra hjúkrunarfræðinga um 28 ára skeið. AdiA tfóWÍAlÁlAA- A {trðAÍA^l ÆÉ K / =» c P f ~ ** Félagar úr deild eftirlaunaþega leggja af stað í ferð að Skógum þann 8. júní sl., en þar var snæddur hádegisverður og byggðasafnið skoðað. Þrátt fyrir úrkomu var góða skapið með í ferðinni, mikið sungið og farið með Ijóð, Ingibjörg Gunnarsdóttir flutti t.d. Gunnarshólma við góðar undirtektir! 202 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 75. árg. 1999
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.