Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.1999, Qupperneq 68

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.1999, Qupperneq 68
Fjórðungssjúkrahúsið á ísafirði Heilbrigðisstofnunin Isaflarðarbæ HJÚKRUNARFRÆDINGAR Bráðadeild FSÍ leitar að hjúkrunarfræðingum í fast starf frá 1. september '99, eða eftir samkomulagi. Deildin er 20 rúma blönduð bráðadeild fyrir hand- og lyflækningar sjúklinga á öllum aldri. [ tengslum við bráðadeild er fjögurra rúma fæðingardeild. Umsóknarfrestur er opinn. Nánari upplýsingar veita hjúkrunarforstjóri, Hörður Högnason, og deildarstjóri bráðadeildar, Alda Ásgeirsdóttir, í s. 450 4500. LJÓSMÆDUR - AFLEYSINGAR Fæðingardeild FSÍ leitar að Ijósmæðrum til afleysinga á tímabilinu frá 5. júlí til 10. ágúst '99 og frá 6. september til 18. október '99, annaðhvort yfir allt tímabilið eða einhvern hluta þess. Um er að ræða 100% starf í dagvinnu með gæsluvöktum utan dagvinnu á móti annarri Ijósmóður. Á FSÍ er aðbúnaður til fæðingahjálpar og sængurlegu mjög góður og öll aðstaða til keisaraskurða að sjálfsögðu líka. Umsóknarfrestur er opinn. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, Hörður Högnason, í s. 450 4500. SUÆFINGAHJÚKRUNARFRÆOINGAR AFLEYSINGAR Skurðdeild FSÍ leitar að svæfingahjúkrunarfræðingum til afleysinga í ágústmánuði, annaðhvort allan mánuðinn eða einhvern hluta hans. Um er að ræða 60% starf og gæsluvaktir. Vel kemur til greina að vinna allt að 40% að auki á bráðadeild (blandaðri bráðadeild). Umsóknarfrestur er opinn. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, Hörður Högnason, í s. 450 4500. k- /J fi nl L fl ~i r~l íi l fl HEILSUGÆSLUSTÖÐIN, DALVÍK Heilsugæslustöðin Daluík Okkur á Heilsugæslustöðinni á Dalvík vantar hjúkrunarfræðing til starfa frá 1. september. Vinnuhlutfall eftir samkomulagi. Heilsugæslustöðin á Dalvík er H2 stöð. Stöðugildi hjúkrunarfræðinga eru 2. Þar starfa 2 læknar og Ijósmóðir ásamt öðru starfsliði. íbúar læknishéraðsins teljast um 2.400 manns. Einnig auglýsum við eftir hjúkrunarfræðingi í 50% stöðu til starfa í Hrísey. Allar nánari upplýsingar veitir, Lilja Vilhjálmsdóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma: 466-1500 (vinnus.) og 466-1616 (heimas.). Heílbrígðisstofnunin Siglufírði Okkur vantar hjúkrunarfræðinga í fastar stöður og til afleysinga. Hafið þið áhuga á fjölbreyttu starfi sem fléttar saman á hæfilegan hátt hin ýmsu svið hjúkrunar, s.s. bráðahjúkrun, öldrunarhjúkrun, krabbameinshjúkrun, hjúkrun hjartasjúklinga o.fl.? Ef svo er hafið samband og/eða komið í heimsókn og kynnið ykkur aðstæður. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri Heilbrigðisstofnunarinnar, Siglufirði, sími 467-2100, heimasími 467-1417. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Akraness Á lyflækningadeild sjúkrahússins vantar hjúkrunarfræðinga til starfa frá 1. september 1999. Sjúkrahúsið á Akranesi er fjölgreinasjúkrahús með vaktþjónustu allan sólahringinn. Lögð er áhersla á fjölþætta þjónustu á eftirtöldum deildum: Lyflækningadeild, handlækningadeild, fæðingar- og kvensjúkdómadeild, öldrunardeild, slysamóttaka, skurðdeild, svæfingadeild, röntgendeild, rannsóknadeild, endurhæfingadeild. Starfsmenn SHA taka þátt í menntun heilbrigðisstétta og lögð er áhersla á vísindarannsóknir. Nýjum hjúkrunarfræðingum er boðin aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum og Ijósmæðrum. Þeir hjúkrunarfræðingar sem hafa áhuga á að skoða stofnunina eru velkomnir. Nánari upplýsingar um stöðuna og hin nýju launakjör gefur hjúkrunarforstjóri, Steinunn Sigurðardóttir, í síma 431-2311 og 431-2450 (heima). MORE& MORE A LIFE PH ILOSOPHY 6. apríl opnar More &More verslun í Qæsibæ með spennandi kvenfatnaði í st. 36-44 fyrir konur á öllum aldri Sírni - 588 8050 212 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 75. árg. 1999
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.