Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.1999, Page 8
fea
Hjúkrunarfræðingar
Hjúkrunarfræöingar óskast til starfa á
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri.
Um er að ræða bæði fastar stöður og
afleysingastöður.
Boðin er einstaklingshæfð aðlögun
með reyndum hjúkrunarfræðingum.
Starfshlutfall og starfstími eftir sam-
komulagi. Upplýsingar gefur Þóra
Ákadóttir, starfsmannastjóri hjúkrunar,
sími 463 0273 og netfang:
thora@fsa.is
Laun samkvæmt gildandi kjara-
samningi viðkomandi stéttarfélags og
fjármálaráðherra fyrir hönd ríkissjóðs.
Reyklaus vinnustaður
Er maginn eða
meltingin vandamól?
Þá hjálpar silicol
UTFARARSTOFA ISLANDS
Suðurhlíð 35 — 105 Reykjavík
Símar: 581 3300, 896 8242
Allan sólarhringinn
Úífararstofa íslands sér um:
Utfararstjóri tekur að sér umsjón útfarar í
samráði við prest og aðstandendur:
- Flytja hinn Iátna af dánarstað í líkhús
- Aðstoða við val á kistu og líkldæðum
- Undirbúa lík í kistu og snyrta ef með þarf
Úfararstofa íslands útvegar:
— Prest
— Dánarvottorð
— Stað og stund fyrir kistulagningu og útför
— Legstað í kirkjugarði
— Organista, sönghópa, einsöngvara, einleikara,
og/eða annað listafólk
— Kistuskreytingu og fána
— Blóm og kransa
— Sálmaskrá og aðstoðar við val á sálmum
— Líkbrennsluheimild
— Duftker ef líkbrennsla á sér stað
— Sal fyrir erfidrykkju
— Kross og skilti á leiði
— Legstein
— Flutning á kistu út á land eða utan af landi
— Flutning á kistu til landsins og frá landinu
224
Tímarit hjúkrunarfræðinga • 4. tbl. 75. árg. 1999