Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.1999, Qupperneq 22

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.1999, Qupperneq 22
upptekin af útliti sínu þá snýst málið hvorki um hégóma, fáfræði eða óskiljanlegan geðsjúkdóm. Frá sjónarhóli sál- greiningar er átröskun einkenni um ómeðvitaða viðleitni einstaklings til að finnast hann vera sterkur og hafa stjórn á lífi sínu þegar hann er í raun bæði ráðvilltur og fullur efa- semda um sjálfan sig. Þess vegna getur markmið með- ferðar ekki verið að fita sjúkling heldur að gera honum kleift að bera skynbragð á tilfinningar sínar og tengja þær atburðum í daglegu lífi. Slík meðferð getur tekið langan tíma því sjúklingurinn þarf að finna fyrir tilfinningum sem hann hefur hingað til óttast og slíkt er ekkert áhlaupaverk. Á þann hátt fær hann smám saman fyllri mynd af sjálfum Fjarkennsla í verkjameðferð Háskólinn í Sydney í Ástralíu (The University of Sidney Pain Management and Research Center Royal North Shore Hospital) býður upp eftirfarandi fjarkennslu í verkjameðferð: Graduate Certificate (eitt ár, hlutanám) Graduate Diploma (tvö ár, hlutanám) Master of Medicine (þrjú ár, hlutanám) Master of Science (þrjú ár, hlutanám) Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást hjá Prófessor Ross Harris: rharris@med.usyd.edu.au og á heimasíðu www.painmgmt.usyd.edu.au/ Upplýsingar er einnig að fá á skrifstofum Náms- brautar í hjúkrunarfræði og Félags íslenskra hjúkrunar- fræðinga. sér og öðrum og verður færari um að meta hvort sjálfs- afneitun gagnast honum í raun og veru eða hvort hann vill styrkja sjálfsmynd sína á annan hátt. Jafnvel þó að meðferð átröskunar komi ekki almennt til kasta hjúkrunarfræðinga skiptir þekking og afstaða svo fjölmennrar heilbrigðisstéttar máli. Hvaða skilning leggja hjúkrunarfræðingar í að konur hafi stöðugar áhyggjur af þyngd sinni og séu eilíflega óánægðar með útlit sitt, hvort sem þær eru grannar eða feitar? Telja þeir að kenna þurfi stúlku með lystarstol að borða eða ber að huga að innra lífi hennar? í ákafanum gegn offitu og sjúkdómum tengdum henni vill gleymast að margar konur, sem eru hreystin uppmáluð, öðlast útlit sitt með mjög óheilbrigðum aðferð- um, s.s. svelti, uppköstum, ofnotkun hægða- og þvagræsi- lyfja og ofþjálfun. Hjúkrunarfræðingar þurfa að vera vakandi fyrir vanda þessara kvenna og sjá í gegnum lymskulegan áróður llkamsdýrkunar, sérstaklega þegar honum er teflt fram I nafni heilbrigðis. Heimildalisti Bruch, H. (1979). The Golden Cage. The Enigma of Anorexia Nervosa. New York, Vintage Books. Chodorow, N. (1989). Feminism and Psychoanaiytic Theory. Cambridge, Polity Press. Ernst, S., and M. Maguire (ritstjórar). (1987). Living with the Sphinx. Papers from the Women's Therapy Centre. London, The Women's Press. Hörður Þorgilsson og Jakob Smári (ritstjórar). (1993). Sálfræðibókin. Reykjavík, Mál og menning. Lawrence, M. and M. Dana (ritstjórar). (1990). Fighting Food. Coping With Eating Disorders. London, Penguin Books. Orbach, S. (1986). Hungerstrike. New York, Avon Books. Sæunn Kjartansdóttir (væntanleg haustið 1999). Hvað gengur fólki til? Leit sálgreiningar að skilningi. Reykjavík, Mál og menning. Winnicott, D.W. (1965). The Maturational Processes and the Facilitating En- vironment. London, Karnac Books and The Institute of Psycho-Analysis. Starfsfólk Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og víðverutímí Herdís Sveinsdóttir, formaður, alla virka daga kl. 9-17, netfang: herdis@hjukrun.is Aðalbjörg Finnbogadóttir, ráðgjöf og námsmat, mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga kl. 9-16, netfang: adalbjorg@hjukrun.is Ingunn Sigurgeirsdóttir, fjármálastjóri, alla virka daga nema föstudaga kl. 9-17, netfang: ingunn@hjukrun.is Áslaug Guðjónsdóttir, skrifstofumaður, alla virka daga kl. 9-17, netfang: aslaug@hjukrun.is Soffía Sigurðardóttir, skrifstofumaður, alla virka daga kl. 9-17, netfang: soffia@hjukrun.is Valgerður Katrín Jónsdóttir, ritstjóri, mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 9-17, föstudaga kl. 9-12, netfang: valgerdur@hjukrun.is Magnús Heimisson, viðskiptafræðingur, alla virka daga kl. 9-17, símaviðtalstími mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 9-12, netfang: magnus@hjukrun.is Skrifstofa félagsins að Suðurlandsbraut 22 er opin-virka daga kl. 9-17, síminn er 568 7575. Skrifstofa félagsins sér um, auk almennrar skrifstofuþjón- ustu og upplýsingamiðlunar, þjónustu við sjóði félagsins, s.s. starfsmenntunarsjóð, vísindasjóð, orlofssjóð og minn- ingarsjóði. Skrifstofan sér auk þess um sölu á varningi á vegum félagsins og leigu á íbúð í Reykjavík og sumar- bústöðum félagsins utan sumarleyfistlma. 238 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 4. tbl. 75. árg. 1999
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.