Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.1999, Page 48

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.1999, Page 48
Frá setningu 19. alþjóðaþings ICN í Seúl í Kóreu 1989. HjÚkrunarskÓIÍ íslands 1961. (Ljósmyndari: Vigfús Sigurgeirsson) Vll II líT—Tvv *f|p | | ^ I/ m' Hjúkrunarfræðingur að störfum. (Ljósmyndari: Ingibjörg Árnadóttir) Samningar við heilsugæsluna undirritaðir í ágúst 1998. 1945 Lög um laun starfsmanna ríkisins samþykkt á Alþingi. 1954 3ja mánaða barnseignaleyfi á fullum launum. 1962 Opinberir starfsmenn fá samningsrétt gagnvart ríkisvaldinu með lögum frá Alþingi og eru launa- lögin frá 1945 þar með felld úr gildi. 1970 40 stunda vinnuvika. 1987 Fyrsta verkfall hjúkrunarfræðinga. 1998 Nýtt launakerfi tekið í notkun. Námsbraut í Fagleg málefni 1924 Tímarit Félags íslenskra hjúkrunarkvenna hefur göngu sína og hefur verið gefið út síðan. Tímaritið var annað fagtímarit sem gefið var út á íslandi en áður hófst útgáfa Læknablaðsins. 1974 [ lögum um heilbrigðisþjónustu kemur fram að hjúkrunarfræðingar bera ábyrgð á hjúkrun. 1998 Eigin siðareglur Félags íslenskra hjúkrunarfræð- inga. Hjúkrunarfræðingar í fararbroddi 1994 Fyrsti hjúkrunarfræðingurinn ráðherra - Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðisráðherra. 1996 Hjúkrunarfræðingur forstjóri Ríkisspítala - Vigdís Magnúsdóttir. 1997 Hjúkrunarfræðingur varaformaður Alþýðuflokks íslands - Ásta Þorsteinsdóttir. 1999 Fyrsti íslenski hjúkrunarfræðingurinn í stjórn ICN - Ásta Möller. 260 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 4. tbl. 75. árg. 1999

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.