Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.1999, Qupperneq 62

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.1999, Qupperneq 62
Alyktun ✓ i Félags eldrí borgara ''Re^kjAirík Félag eldri borgara hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun: Ályktun Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni um sveigjanleg starfslok Ellilífeyrismörk við 70 ára aldur voru tekin upp af Þjóðverjum fyrir rúmum 120 árum en síðan lækkuð í 67 ár 1916. Lengi hefur verið rætt um sveigjanleg starfslok eldri borgara. Landlæknisembættið tók málið upp fyrir 10 ár- um. Málið var tekið upp á Alþingi og þingsályktunartillaga samþykkt af öllum þingflokkum að ríkisstjórn tæki sveigjanleg starfslok á aldrinum 64-74 ára til athugunar. Nefnd var skipuð en síðan dagaði málið uppi. Aðalrökin fyrir að taka upp sveigjanleg starfslok frá 64- 74 ára eru eftirfarandi: Ævilíkur hafa aukist verulega. Samhljóða niðurstöður rannsókna á íslandi (R-stöð Hjartaverndar), Danmörku, Svíþjóð, Englandi og Bandaríkjunum leiða í Ijós að fólk á aldrinum 50-75 ára er líkamlega og andlega hressara en jafnaldrar þess voru fyrir 20-30 árum. Nýgengi og dánar- tíðni vegna kransæðasjúkdóma og æðabilunar í heila hafa lækkað um 35-40%. Dregið hefur úr tíðni lungnaþembu og slitgigtar. Orsakir þessa eru m.a. eftirfarandi: - Bætt almenn lífskjör manna. - Hátt hlutfall fólks sem stundar nú reglulega líkamsrækt. - Reykingar hafa minnkað verulega. - Góður árangur hefur náðst varðandi forvarnir og lækn- ingu krabbameins, hjarta-, æða- og lungnasjúkdóma. Samkvæmt niðurstöðum danskra rannsókna er and- legt ástand eldra fólks betra en áður. Fólk reiknar og leysir hugræn vandamál betur en áður. Hér á landi starfa fleiri við launuð störf á aldrinum 65- 70 ára en í nágrannalöndunum, en réttur fólks til starfa eftir 67 ára aldur er mjög rýrður. Starfslok við 67 ára aldur gegn vilja viðkomandi leiða oft til einangrunar, kvíða, ótímabundinnar hrörnunar og jafnvel ótímabærra innlagna á stofnun. Andleg og líkamleg virkni leiðir til aukinna lífs- gæða. Við skorum því á yður að gefa starfsfólki yðar á aldr- inum 67-74 ára, sem hefur hug á áframhaldandi vinnu, a.m.k. hlutastarfi. Virðingarfyllst, f.h. Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ólafur Ólafsson, formaður Marías Þ. Guðmundsson, gjaldkeri Guttormur Þormar, ritari Pétur H. Ólafsson, meðstjórnandi Bryndís Steinþórsdóttir, meðstjórnandi Ragnar Jörundsson, framkvæmdastjóri Námskeið í höfuðbeina- og spjaldhryggsmeðferð - CraníoSacral Theraphy Námskeið í CranioSacral Theraphy verður haldið dagana 29. okt - 1. nóv. Námskeiðið er haldið í samvinnu við Upledger Institute í Bretlandi. Höfðubeina- og spjaldhryggsmeðferð er meðferðarform sem byggir á vinnu með hryggsúluna og höfuðbeinin. Þau bein eru hulstrið utan um miðtaugakerfið og getur skekkja í höfuðbeina- og spjaldhryggskerfinu valdið áreiti sem getur leitt til álags hvar sem er í líkamanum. Afleiðingarnar geta verið jafnt líkamlegar sem „andlegar". Skráning og upplýsingar fást hjá Ágústi, s. 561-8168 eða gusti@xnet.is. Nánari upplýsingar um CranioSacral Theraphy er að finna á heimasíðunni upledger.com 274 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 4. tbl. 75. árg. 1999
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.