Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.1999, Side 70
ATVINNA
Hjúkrunarfræðingar
Sjúkrahús Akraness
Á lyflækningadeild sjúkrahússins vantar
hjúkrunarfræðinga til starfa.
Sjúkrahúsið á Akranesi er fjölgreinasjúkrahús
með vaktþjónustu allan sólarhringinn. Lögð er
áhersla á fjölþætta þjónustu á eftirtöldum
deildum: lyflækningadeild, handlækningadeild,
fæðingar- og kvensjúkdómadeild,
öldrunardeild, slysamóttaka, skurðdeild,
svæfingadeild, röntgendeild, rannsóknadeild,
endurhæfingardeild. Starfsmenn SHA taka
þátt í menntun heilbrigðisstétta og lögð er
áhersla á vísindarannsóknir.
Nýjum hjúkrunarfræðingum er boðin aðlögun
með reyndum hjúkrunarfræðingum og
Ijósmæðrum.
Þeir hjúkrunarfræðingar, sem hafa áhuga á að
skoða stofnunina, eru velkomnir.
Nánari upplýsingar um stöðuna og hin
nýju launakjör gefur hjúkrunarforstjóri,
Steinunn Sigurðardóttir, í síma 431-2311
og 431-2450 (heima).
Dualarheimili aldraðra
Suðurnesjum
Hjúkrunarfræðingar
Hjúkrunarheimilið Garðvangur í Garði óskar
eftir að ráða hjúkrunarfræðinga til starfa sem
allra fyrst.
Nánari upplýsingar veita hjúkrunarforstjóri í
síma 422-7401 / 422-7400 og
framkvæmdastjóri í síma 422-7422
kl. 8:00 - 16:00 virka daga.
Opiðallan
sólar-
hrinqinn
alla daqa ársins
HÁALEITIS
APÓTEK
Háaleitisbraut 68 • Sími 581 2101
REYKIALUNPUR
Endurhælíngarmiðstöð
Hjúkrunarforstjóri
Laust er til umsóknar starf hjúkrunarforstjóra
á Reykjalundi.
Á Reykjalundi fer fram alhliða endurhæfing
á eftirtöldum meðferðarsviðum: gigtarsviði,
hæfingarsviði, lungnasviði, hjartasviði,
verkjasviði, geðsviði, miðtaugakerfissviði og
næringarsviði.
Á sjúkrahúsinu eru 166 sjúklingar og
starfsmenn eru rúmlega 200 í ca. 160
stöðugildum.
í starfi hjúkrunarforstjóra er óskað eftir
hjúkrunarfræðingi með framhaldsnám í
stjórnun, auk reynslu af stjórnunarstörfum.
Umsóknir sendist til yfirlæknis, Hjördísar
Jónsdóttur, sem veitir nánari upplýsingar
ásamt hjúkrunarforstjóra, Grétu
Aðalsteinsdóttur, í síma 566-6200.
Staðan veitist frá 1. janúar 2000 eða
eftir samkomulagi.
Hjúkrunarfræðingar
Okkur bráðvantar hjúkrunarfræðinga til
starfa á eftirtöldum sviðum: gigtar- og
hæfingarsviði og á miðtaugakerfissviði.
Unnið er að nýju skipulagi þar sem gert er ráð
fyrir að hjúkrunarfræðingar þurfi einungis að
vinna 10. eða 12. hverja helgi.
Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma
566-6200.
OSWALDS
sfMi 5513485
ÞJÓNUSTA ALLAN
SÓLARHRINGINN
AÐALSTRÆTI 4B • 101 REYKJAVIK
Daviö Inger Olajur
Útfararstj. Umsjón Útfararstj.
LÍKKISTUVINNUSTOFA
EYVINDAR ÁRNASONAR
Fjórðungssjúkrahúsið á Isafirði
Heilbrigðisstofnunin Isafjarðarbæ
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR
Bráðadeild FSÍ leitar að
hjúkrunarfræðingum í fast starf nú þegar
eða eftir samkomulagi. Deildin er 20
rúma blönduð bráðadeild fyrir hand- og
lyflækningar sjúklinga á öllum aldri. í
tengslum við bráðadeild er 4 rúma
fæðingardeild.
Umsóknarfrestur er opinn.
Nánari upplýsingar veita hjúkrunarforstjóri,
Hörður Högnason,
og deildarstjóri bráðadeildar, Alda
Ásgeirsdóttir, í s. 450 4500 og 894 0927
LJÓSMÓÐIR
Fæðingardeild FSÍ leitar að Ijósmóður í 100%
stöðu við sjúkrahúsið frá og með
1. desember 1999.
Um er að ræða samstarf við aðra Ijósmóður
og skipta báðar á milli sín dagvöktum, auk
gæsluvakta utan dagvinnu og
útkalla vegna fæðinga. Fæðingardeildin er sér
eining með vel útbúinni fæðingarstofu,
vöggustofu, vaktherbergi og 4 rúma
legustofu. Fæðingar hafa verið frá 79-105
undanfarin ár.
Helsti starfsvettvangur:
• Fæðingarhjálp, fræðsla og umönnun
sængurkvenna og nýbura.
• Hjúkrun kvenna í meðgöngulegu.
Umsóknarfrestur er opinn.
Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri,
Hörður Högnason,
í s. 450 4500 og 894 0927
Heilbrigðisstofnunin, Siglufirði
Okkur vantar hjúkrunarfræðinga
Hafið þið áhuga á fjölbreyttu starfi sem
fléttar saman á hæfilegan hátt hin ýmsu
svið hjúkrunar, s.s. bráðahjúkrun,
öldrunarhjúkrun, krabbameinshjúkrun, hjúkrun
hjartasjúklinga o.fl.?
Ef svo er hafið samband og/eða komið í
heimsókn og kynnið ykkur aðstæður.
Nánari upplýsingar gefur
hjúkrunarforstjóri
Heilbrigðisstofnunarinnar, Siglufirði,
sími 467-2f00, heimasími 467-f417
282
Tímarit hjúkrunarfræðinga • 4. tbl. 75. árg. 1999