Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.1999, Síða 72
Heílbrigðisstofnunín í
Uestmannaeyjum
Hjúkrunarfræðingar
Óskum eftir hjúkrunarfræðingum til starfa á
sjúkrahússvið í fastar stöður og til afleysinga í
lengri eða skemmri tíma.
Sjúkrahússvið skiptist í 2 deildir:
A - deild, sem er langlegudeild, og
B - deild sem er blönduð deild, handlæknis-,
lyflæknis- og fæðingardeild með mótttöku
allan sólahringinn og fjölbreytta starfsemi.
Samgöngur við Eyjar eru góðar, flug og ferja
daglega. Afþreyingarmögluleikar eru
margvíslegir og góð aðstaða til íþrótta og
útivistar.
Vinsamlega hafið samband og leitið
upplýsinga um laun og starfsaðstöðu.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri
Selma Guðjónsdóttir, síma 481-1955.
Hjúkrunarheimilið Droplaugarstaðir,
Snorrabraut 58, Reykjauík
Hjúkrunarfræðingar óskast á kvöld-, helgar og
fastar næturvaktir.
Upplýsingar gefur Ásta S. Ólafsdóttir,
hjúkrunarfræðingur, í síma 552-5811.
ST JÓSEFSSPÍTALI SÍfj
HAFNARFIRÐI
Staða hjúkrunarfræðings á lyflækningadeild er
laus til umsóknar.
Starfsemi deildarinnar er fjölbreytt og
vinnuaðstaða góð.
Nánari upplýsingar veitir Birna Steingrímsdóttir
í síma 555-0000.
[Xb FRANEISKUSSPÍTMI
I riSTVKKlSHÓlHI
Ágætu hjúkrunarfræðingar
Á St. Franciskusspítalann í Stykkishólmi
(sjúkrasvið) óskast hjúkrunarfræðingar til starfa
í lengri eða skemmri tíma.
Starfshlutfall samkomulagsatriði. Unnið er á
tvískiptum vöktum og frí aðra hverja helgi.
Þá skiptast bakvaktir með hjúkrunarfræðingum.
Við höfum áhuga á að taka á móti þeim sem
vilja koma í heimsókn og kynna þeim verkefni
sjúkrahússins og hvað Stykkishólmur hefur
upp á að bjóða.
Tilvalinn sunnudagsbíltúr, Breiðafjörðurinn og
Snæfellsnesið eru heillandi á margan hátt.
Nánari upplýsingar veita:
Margrét Thorlacius, hjúkrunarforstjóri,
(netfang: margret@sfs.is),
Ástríður Karlsdóttir, hjúkrunar-
deildarstjóri, (netfang: asta@sfs.is)
og Hrafnhildur Jónsdóttir,
hjúkrunardeildarstjóri, (netfang:
hrafnhildur@sfs.is)
í síma 438-1128.
Það er til mikils að vinna
hjá Sjúkrahúsi Reykjavíkur
A Sjúkrahúsi Reykjavíkur vinnur samstilltur og metnaðarfullur hópur fólks
þar sem einstaklingar og starfshópar fá að njóta sín í starfi við aðhlynningu
sjúklinga og fjölskyldna þeirra.
Nú leitum við að hjúkrunarfræðingum sem vilja koma til liðs við okkur á einu
stærsta sjúkrahúsi landsins. Við bjóðum fjölbreytt og krefjandi en jafnframt
skemmtileg og gefandi verkefni við allra hæfi í góðu starfsumhverfi.
A Sjúkrahúsi Reykjavíkur eru nýjar hugmyndir og framfarir í hjúkrun mikils memar.
Hér fá hjúkrunarfræðingar tækifæri til endurmenntunar og við bjóðum aðstöðu
til rannsókna og þróunarvinnu. Einnig eru námskeið fyrir þá sem ekki hafa starfað
lengi í faginu. Fjölbreytt félagslíf gerir starf við Sjúkrahús Reykjavíkur enn áhugaverðara.
Hafðu samband við okkur ef þú vilt vinna með okkur á metnaðarfullu sjúkrahúsi
þar sem þú hefur tækifæri til að vinna þig upp í starfi. Það er til mikils að vinna.
Upplýsingar eru gefhar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma 525 1221.
S J Ú KRAH Ú S
RE YKJ AVI' KU R
284
Tímarit hjúkrunarfræðinga • 4. tbl. 75. árg. 1999