Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.1999, Síða 73
M 0 R E & I M 0 R Ul
A LIFE PH I LOSOPHY
Glæsibæ • Sími 588 8050
Þýskur kvenfatnaður í stœrð 36—44
Opið virka daga 10-18
Laugardaga 11-16
Námsbraut í hjúkrunarfræðí
Námskeið í meistaranámi á vormisseri 2000
Vakin er athygli á því að skólaárið 1999-2000 verður boðið upp á eftirfarandi
námskeið á meistarastigi í hjúkrunarfræði. Námskeiðin eru opin öllum þeim
hjúkrunarfræðingum sem lokið hafa BS-prófi í hjúkrunarfræði.
Einingar
02.43.02-990 Megindleg aðferðafræði í hjúkrun 3
02.43.03-990 Megindleg aðferðafræði í hjúkrun 5
02.43.04-990 Eigindleg aðferðafræði í hjúkrun 3
02.43.05-990 Eigindleg aðferðafræði í hjúkrun 5
02.43.11-000 Upplýsingatækni í hjúkrun 3
02.13.16-000 Heilbrigði kvenna 3
Þeir sem áhuga hafa á að sækja þessi námskeið eru hvattir til að kynna sér þau
nánar, en upplýsingar fást á skrifstofu námsbrautar í hjúkrunarfræði,
sími 525 4960. Skráning í námskeiðin hefst 15. október og henni lýkur 15.
desember 1999. Bent er á að fjöldi þátttakenda er takmarkaður og því er skráning
með fyrirvara um að námskeiðin séu ekki fullbókuð. Þeir nemendur, sem hlotið
hafa formlega inngöngu í meistaranámið, hafa forgang en að öðru leyti verður
námsplássum ráðstafað eftir dagsetningu skráningar.
Þeir sem ekki eru formlega skráðir ( Háskóla íslands greiða 12.500 kr.
fyrir skráningu í eitt námskeið á misserinu en 25.000 kr. fyrir skráningu
í tvö námskeið eða fleiri.
Comfeef
úrvaf sáraumfúða
Fyrir mikið vessandi sár. Einfalt og sársaukalaust.
Umbúðirnar skilja ekkert eftir sig í sárinu og sár-
barmar haldast þurrir. Tilvalið að nota Stabilon
filmu til að festa umbúðirnar með.
Plus Ulcus umbúðir
Rakadrægar umbúðir með þörungum. Færri
skiptingar, meiri hagkvæmni. Á yfirborði
umbúðanna er einstök hálfgegndræp filma, -við
mikinn vessa eykst uppgufun -við lítinn vessa
minnkar uppgufun. Margar stærðir og
mismunandi lögun.
Rakadrægar umbúðir með sömu einstöku
yfirborðsfilmunni. Sérlega hentugt á fleiður og staði
sem erfitt er að koma fyrir umbúðum á.
I Comfeel línunni eru líka:
- Isorins hreinsivökvi sem auðveldar sárahreinsunina
- Deo Gel sem eyðir lykt í illa lyktandi sárum
- Purilon Gel til að hreinsa burt dauðan vef fljótt og örugglega
- Púöur í mikið vessandi sár
- Pasta til fyllingar (djúp sár
- Stabilon festiumbúðir
mm
Ó.Johnson8i Kaaber hf
Sætúni 8, 105 Reykjavík
S. 535 4000 • Fax: 562 1 878
= Coloplast =
Comfeel línan frá Coloplast býður upp á mikið
úrval sáraumbúða til notkunar á öllum stigum sár-
græðslunar. öryggi og vellíðan stuðla að bættum
lífsgæðum.
Tímarit hjúkrunarfræðinga • 4. tbl. 75. árg. 1999
285