Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2006, Qupperneq 42

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2006, Qupperneq 42
Vigdís Hallgrímsdóttir, vigdis@hjukrun.is HVAÐ ER EFN? "Whether in schools, the workplace or traditiona! health- care settmgs, nurses are at the forefront of promoting good EFN eru samtök hjúkrunarfræðinga í Evrópu. Samtökin voru stofnuð 1971 með það að eiðarljósi að vera rödd hjúkrunarfræðinga og gæta hagsmuna þeirra innan Evrópu. I dag er EFN málsvari yfir milljón hjúkrunarfræðinga í Evrópu. Aðild að EFN eiga 25 félög hjúkrunarfræðinga frá löndum innan Evrópusambandsins auk Króatíu, Noregs, Islands og Sviss. Fulltrúar aðildarfélaga hittast á aðalfundi tvisvar sinnum á ári. Þar eru mikilvæg málefni rædd og ákvarðanir teknar. Stjórn EFN hittist auk þess tvisvar sinnum á ári og nefndarvinna fer fram á milli aðalfunda. í stjórn EFN sitja sjö fulltrúar aðildarfélaga; formaður, varaformaður, gjaldkeri og fjórir meðstjórnendur. Næsta kjör til stjórnar EFN verður á aðalfundi samtakanna í október 2006. 40 Tímarit hjúkrunarfræðinga - 3. tbl. 82. árg. 2006

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.