Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2008, Blaðsíða 31

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2008, Blaðsíða 31
Húsafell Akurgerði Lóukot, Grímsnesi í eigu orlofsjóðs Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga sem stendur í Ásgarðslandi. Auk hússins er á veröndinni 12 fermetra gestahús. Þóra er skurðstofuhjúkrunar- fræðingur og hefur unnið í Reykjavík en lengst af í Vestmannaeyjum. Hún er nú komin á eftirlaun. Hún hefur áður verið í bústaðnum í Grímsnesi. Það var fyrir tveimur árum þegar hann var alveg nýr. Aðspurð hefur hún bara gott að segja um húsið. Það er vel innréttað með góðum heitum potti og grilli. Hægt er að fara í göngutúr, meðal annars upp á Búrfell, en það hefur ekki orðið úr því enn þá. „Við höfum haft það gott og erum bara að slaka á,“ segir Þóra. „Veðrið er ekki svo gott, ekki nógu hlýtt og mikið rok.“ Þóra bætir við að í svona veðri væri gott að hafa meira skjól í kringum bústaðinn. Með tímanum kemur örugglega gróður en það vantar skjólvegg. Bústaðurinn í Húsafelli er nýtt 79 fermetra orlofshús og stendur í Brekkuskógi. Húsið er í eigu orlofssjóðs. Um miðjan júlí var Ingibjörg Jóhannesdóttir þar ásamt maka og barnabarni. „Við höfum það Ijómandi gott hér, alveg yndislegt. Þetta er flottur þústaður, vel búinn og með allt til alls," segir Ingibjörg. „Veðrið mætti þó vera betra, það hefur verið úði síðustu daga“, bætir hún við. Samt hefðu þau verið í göngu og í golfi. Golfvöllurinn er níu holu völlur. Hann er skemmtilegur fyrir byrjendur, en að vísu með mikið af ám og vötnum þar sem gjarnan týnast boltar. Þau hafa einnig heimsótt fólk í öðrum bústað og náð að fara í sund. Sundlaugin er ágæt og gott að vera þar með börn. Ætlunin var að fara í veiði á Arnarvatnsheiði en þar var svo mikið í ánni og ekki var treystandi að fara yfir einbíla. Ingibjörg vann í mörg ár á handlæknisdeild á St. Jósefs- spítala í Hafnarfirði en hætti 2006 og er komin á eftirlaun eins og Þóra. Það er greinilegt að meðlimir öldungadeildar eru duglegir að fara í sumarbústað. Flestir sem koma í bústaði félagsins hafa orð á því hvað búnaðurinn er glæsilegur. Verðið fyrir eina viku yfir sumartímann er 18.000 sem þykir mjög gott miðað við hvað það kostar hjá öðrum stéttarfélögum. Fyrir eina viku eru dregnir 30 punktar en sjóðsfélagi ávinnur sér 12 punkta á ári. Sudoku (lausnir er að finna á bls. 57) Lausn Sudoku er þannig að í hverjum 3x3 reit og í hverri láréttri og lóðréttri línu fyrirfinnast tölustafirnir 1 til 9 aðeins einu sinni. Hver og einn finnur sínar lausnaraðferðir en fyrir byrjendur er fyrsta skrefið að skoða í hvaða einstaka reit er hugsanlegt að koma fyrir tölustafnum 1 og svo koll af kolli. I auðveldu þrautinni er til dæmis aðeins einn reitur í 3x3 reitnum efst til hægri þar sem hægt er að koma fyrir tölunni 1. Auðveld 8 4 5 1 4 4 5 2 8 6 3 1 9 3 6 2 2 8 8 5 6 3 9 9 6 2 3 4 8 9 7 7 4 9 Nokkuð erfið 4 1 8 9 5 3 4 1 9 8 5 1 2 6 9 8 1 2 1 3 9 8 4 5 1 7 2 6 Tímarit hjúkrunarfræðinga - 3. tbl. 84. árg. 2008 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.