Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2008, Blaðsíða 41

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2008, Blaðsíða 41
Stund milli stríða eftir undirskrift kjarasamninga. er frá 1994. Þær undanþágur, sem þar koma fram, myndu gera yfirvinnubann algjörlega bitlaust á Landspítala. Ef þetta yrði niðurstaðan í félagsdómi myndi halla verulega á starfsmenn ríkisins hvað varðar möguleika á að beita vinnustöðvun í kjaradeilu. í þessari óvissu var undanþágunefnd farin að undirbúa sig og var tilbúin til þess að taka til starfa. Til þess kom þó ekki og þrætuefni varðandi yfirvinnubann bíða úrlausnar í kjaradeilum framtíðar. Samningar nást Dagana áður en yfirvinnubannið átti að taka gildi var fundað stíft með samninganefnd ríkisins og sáttasemjara. Loksins komst skriður á viðræðurnar og samkomulag náðist seint um kvöld 9. júlí. Samningurinn verður að teljast góður miðað við aðstæður og er vonandi skref í áttina að takast á við manneklu í hjúkrun. Daginn eftir að samningar voru undirritaðir tóku starfsmenn félagsins sér stund milli stríða og borðuðu saman hádegisverð til þess að halda upp á árangurinn. Enn var ekki hægt að slaka á og fara í sumarfrí. Eftir hádegi unnu starfsmenn hörðum höndum að því að undirbúa kynningarherferð og atkvæðagreiðslu um samninginn. Ákveðið var strax að halda fund á Landspítala á föstudaginn og svo aðra tíu fundi í kjölfarið. Niðurstöður úr atkvæðagreiðslu lágu ekki fyrir þegar þetta tölublað fór í prentun. Launatafla frá 1. júlí 2008 Álagsþrep Launafl. 0 1 2 3 4 5 6 7 8 01 242.834 248.904 254.974 261.044 267.113 273.183 279.253 285.323 291.393 02 253.994 260.343 266.692 273:039 279.389 285.738 292.086 298.435 304.783 03 265.714 272.347 278.981 285.613 292.279 298.913 305.545 312.179 318.812 04 278.020 284.969 291.918 298.868 305.815 312.764 319.713 326.662 333.611 05 290.940 298.212 305.484 312.756 320.027 327.299 334.572 341.843 349.115 06 304.505 312.116 319.727 327.339 334.948 342.559 350.170 357.781 365.393 07 318.750 326.717 334.683 342.651 350.617 358.584 366.550 374.518 382.484 08 333.706 342.047 350.387 358.728 367.068 375.408 383.749 392.089 400.430 09 349.411 358.177 366.943 375.708 384.342 393.108 401.874 410.639 419.405 10 365.901 375.103 384.307 393.511 402.481 411.683 420.887 430.090 439.293 11 383.214 392.867 402.520 412.172 421.525 431.178 440.831 450.484 460.136 12 401.394 411.478 421.561 431.645 441.524 451.607 461.689 471.773 481.856 13 420.483 431.044 441.605 452.167 462.520 473.081 483.643 494.203 504.765 14 440.527 451.588 462.650 473.712 484.567 495.629 506.691 517.751 528.813 15 461.572 473.159 484.747 496.335 507.716 519.304 530.892 542.480 554.069 16 483.668 495.757 507.844 519.933 532.022 544.111 556.200 568.287 580.376 17 506.871 519.539 532.208 544.876 557.544 570.213 582.881 595.550 608.218 18 531.232 544.510 557.787 571.064 584.343 597.619 610.897 624.174 637.451 Tímarit hjúkrunarfræðinga - 3. tbl. 84. árg. 2008 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.