Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2008, Blaðsíða 37
Hu A m’)]
máL ■ 1
Styrkþegar samankomnir við móttöku styrkja
15. maí 2008 ásamt stjórn vísindasjóðs og
formanni félagsins. Á myndinni vantar Guðbjörgu
Pálsdóttur, Guðrúnu Sigurjónsdóttur og Rögnu
Dóru Rúnarsdóttur.
ÚTHLUTUN ÚR VÍSINDASJÓÐI 2008
Úthlutað var úr B-hluta vísindasjóðs Fíh í maí sl. og komu styrkþegar saman
15. maí sl. til þess að veita styrkjunum móttöku. 23 verkefni fengu styrk og var
upphæðin nálægt 10 milljónum króna að þessu sinni.
Nafn Heiti verkefnis Úthlutað
Agnes Gísladóttir Eðli og áhættuþættir kynferðisofbeldis: Komur á Neyðarmóttöku nauðgana frá 1993 til 2007 460.000
Anna Guðbjörg Gunnarsdóttir Kulnun meðal hjúkrunarfræðínga, sálfélagsleg líðan þeirra og viðhorf til vinnunnar á bráðalegudeildum skurðlækningasviðs og lyflækningasviðs 1 á LSH 300.000
Anna Ólafía Sigurðardóttir Notkun fræðsluefnis á veraldarvefnum: Samband milli lífsgæða og heilsueflingar fjölskyldna barna og unglinga með krabbamein 400.000
Bára Benediktsdóttir Innleiðing á stefnumiðuðu árangursmati á LSH 300.000
Elín J. Oddsdóttir Sérfræðingar í hjúkrun. Viðhorf þeirra og væntingar til starfsins á Landsþítala 460.000
Eydís Sveinbjarnardóttir Fjölskylduhjúkrun á bráðageðdeildum 1.000.000
Guðbjörg Pálsdóttir Langvinn fótasár á íslandi, umfang, orsakir og meðferð 460.000
Guðrún Sigurjónsdóttir Algengi og alvarleiki þrýstingssára á Landsþítala, áhættumat og forvarnir, hjúkrunarþyngd og atvikaskráning 460.000
Helga Bragadóttir Öryggi í heilbrigðisþjónustu. Þekking og mannafli í hjúkrun á bráða-legudeildum: verkferlar og vinnuumhverfi hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða 250.000
Helga Hallgrímsdóttir Tíðni sýkinga á ganglim eftir bláæðatöku við oþnar hjartaaðgerðir 460.000
Hólmfríður M. Bjarnadóttir Áhrif svæða- og viðbragðsmeðferðar á þungiyndi og kvíða 20-35 ára einstaklinga 460.000
Hrafnhildur Lilja Jónsdóttir Mat hjúkrunarfræðinga slysa- og bráðamóttöku á minniháttar ökkla- og fótaáverkum 300.000
Hrund Sch. Thorsteinsson Þættir í umhverfi hjúkrunarfræðinga sem hvetja til gagnreyndra starfshátta 500.000
Kristín Sólveig Kristjánsdóttir Þverfagleg rafræn fyrirmælaskráning: geta klínískir notendur gefíð fyrirmæli um það sem notendur heilbrigðisþjónustunnar þarfnast? 460.000
Lovísa Jónsdóttir Reynsla aldraðra einstaklinga af því að bíða eftir framtíðarúrræði á bráðadeiid sjúkrahúss 216.000
Margrót Eiríksdóttir Rannsókn á högum og þörfum fóiks með alvarlega langvinna geðsjúkdóma 460.000
Oddný S. Gunnarsdóttir Áhættuþættir sjálfsvíga og lyfjaeitrana eftir heimsókn á bráðmóttökuna 400.000
Ragna Dóra Rúnarsdóttir Kostnaðarlágmörkunargreining (cost-minimixation analysis) á sjúkrahústengdri heimaþjónustu á Landsþítala, út frá sjónarhorni hins oþinbera 300.000
Rósa Jónsdóttir (1/2 dr. styrkur) Er núverandi orðnotkun nægilega lýsandi fyrir stöðug/langvarandi andþyngsli meðai sjúklinga með langvinna lungnateppu? 500.000
Sólborg Sumarliðadóttir Að eldast heima: Hvaða aðstoð og aðstæður þurfa að vera til staðar 460.000
Stefanía B. Arnardóttir Fjölskyldumiðuð hjúkrunarmeðferð við vanlíðan kvenna á meðgöngu 600.000
Sveinbjörg Brynjólfsdóttir Líðan kvenna sem fá verki í geirvörtur við brjóstagjöf. Eigindleg rannsókn. 300.000
Þórey Agnarsdóttir Streita og verkir frá stoðkerfi hjá hjúkrunardeildarstjórum 460.000
Samtals 9.966.000
Tímarit hjúkrunarfræðinga - 3. tbl. 84. árg. 2008
35