Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2008, Blaðsíða 22

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2008, Blaðsíða 22
STYRKIR TIL FRAMHALDSNAMS OG VISINDASTARFA HJÚKRUNARFRÆÐINGA Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga auglýsir til umsóknar styrki úr þeim þremur sjóðum sem eru í vörslu félagsins og ætlaðir eru til að styrkja hjúkrunarfræðinga til framhaldsnáms og vísindastarfa. Umsóknarfrestur hefur verið samræmdur og er í ár 1. október. Minningarsjóður Hans Adolfs Hjartarsonar Minningarsjóður Hans A'dolfs Hjartarsonar framkvæmdastjóra var stofnaður í mars 1951 af ættingjum hans og bekkjarsystkinum en Hans lést í janúar 1951. Sjóðurinn var stofnaður til að styrkja hjúkrunarfræðinga í framhaldsnámi og verður að þessu sinni veitt úr sjóðnum allt að 500 þús. kr. Umsóknarfrestur er til 1. október 2008 og skal umsóknum skilað á skrifstofu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, Suðurlandsbraut 22. Minningarsjóður Kristínar Thoroddsen Kristín Ólína Thoroddsen, f. 29. apríl 1894, d. 28. febrúar 1961, var forstöðukona Landspítalans og Hjúkrunarkvennaskóla íslands frá stofnun hans árið 1949. Fyrrverandi nemendur skólans og aðrir hjúkrunarfræðingar gengust fyrir stofnun þessa minningarsjóðs við andlát Kristínar í þakklætis- og virðingarskyni fyrir brautryðjendastörf hennar. Tilgangur sjóðsins er að veita verðlaun hjúkrunarfræðingum sem skarað hafa fram úr í námi og sýnt sérstaka hæfileika til hjúkrunarstarfa. Sjóðurinn veitir einnig styrki til framhaldsnáms í hjúkrun og verður að þessu sinni veitt úr sjóðnum allt að 350 þús. kr. Umsóknarfrestur er til 1. október 2008 og skal umsóknum skilað á skrifstofu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, Suðurlandsbraut 22. Rannsókna- og vísindasjóður hjúkrunarfræðinga Sjóðurinn var stofnaður 12. maí 1987 af Maríu Finnsdóttur, fræðslustjóra Hjúkrunarféiags íslands. Tilgangur sjóðsins er að styrkja hjúkrunarfræðinga til rannsókna- og vísindastarfa í hjúkrunarfræðum hér á landi. Styrkveiting miðast við stuðning á öllum stigum rannsókna. Ekki er veitt úr sjóðnum í tengslum við nám. Að þessu sinni verður veitt allt að 450 þús. kr. úr sjóðnum. Umsóknarfrestur er til 1. október 2008 og skal umsóknum skilað á skrifstofu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, Suðurlandsbraut 22. 20 Tímarit hjúkrunarfræöinga - 3. tbl. 84. árg. 2008
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.