Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2008, Blaðsíða 48

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2008, Blaðsíða 48
AHUGAVERÐAR VEFSIÐUR - HJARTALIF.IS í næstu tölublöðum Tímarits hjúkrunarfræðinga verður umfjöllun um áhugaverðar vefsíður um heilbrigðismál. Til að byrja með verður lögð áhersla á vefi hjá samtökum sjúklinga eða hjá einstaka skjólstæðingum. Fyrstur í þessari þáttaröð er hjartaiif.is. Vefurinn hefur vakið mikla athygli og hiaut íslensku vefverðlaunin sem besti einstaklingsvefurinn 2007. i—a » lljartað > Hjartaifall - Brjóitvcrkir - Kransccðastlfla > HJartavlnir - > Hjartaadocrðir > Áhccttuþiettir Talið að 50 - 100 manns látist árlega vegna óvæntra atvika eða mistaka. Landlaeknir hefur gefið út írskyrslu sfna fyrir irið 2007 og kennlr þar ýmisa grasa. Mcðal annars er fjallað um « Ég var að dcyja í höndunum í þeim ú jð Drcgur úr hjartaþræðingum hjá karlmönnum cftir rcy... ■wni Af stórhuga K. slgurvcgurum @ Skráning O Afskráning f Suðfcsta ) oDoktor.is hi ■ Hjartamiðstoð islands tekur til starfa Donna a ph 1 Drcgur úr hjartaáföllum i kjölfar reykingabanns ÚR TENGLASAFNI sjukdómurinn ■ Stofnandi hjartalif.is er Björn Ófeigsson. Eftir að hafa fengið kransæðastfflu 2003 og hjartabilun í kjölfarið fékk hann mikinn áhuga á að afla sér upplýsinga um hjartasjúkdóma. Hann uppgötvaði að mikið vantaði af upplýsingum og að það sem var til var á víð og dreif og ekki ailtaf mjög aðgengilegt. Vefurinn var stofnaður 2005 og hét þá hjarta.net. Eftir að vefurinn fór að vera vinsæll ákvað Björn að hann þyrfti að hafa íslenska endingu og nafninu var breytt. Á vefnum eru upplýsingar af ýmsum toga. Sumt er mjög persónulegt. Það er stefna Björns og unnustu hans Mjallar að vefurinn fjalli ekki bara um staðreyndir heldur að miklu leyti um upplifun fólks af því að vera hjartasjúklingur eða aðstandendur hjartasjúklinga. Vefurinn hefur því mikið iesendagildi fyrir hjúkrunarfræðinga. Auk þess er mikið af fræðilegum upplýsingum um hjartastarfsemi og meðferð við hjartasjúkdómum settar fram á aðgengilegan hátt. Mikið er af tenglum, bæði innlendum og útlendum. Hver tengill er kynntur sérstaklega og gefinn stig. Hægt er að taka þátt með því að gefa stig og skrifa umsögn um tengilinn og er það nýjung. Samkvæmt upplýsingum frá auglýsingaseljanda er talsvert af heimsóknum heilbrigðisstarfsmanna á síðuna. Björn var þess sjálfur var nýlega að hjúkrunarfræðingar á hjartadeild Landspítala þekkja vel til síðunnar og tala um hana við sjúklinga sína. Tímarit hjúkrunarfræðinga hvetur hjúkrunarfræðinga til að kynna sér vefsíðuna. 46 Tímarit hjúkrunarfræðinga - 3. tbl. 84. árg. 2008
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.