Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2008, Blaðsíða 21

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2008, Blaðsíða 21
SJUKRATILFELLI I TIMARITI HJUKRUNARFRÆÐINGA Lesendur eru hvattir til þess að senda inn klínískt efni til birtingar íTímariti hjúkrunarfræðinga. Með klínísku efni er átt við umfjöllun um sjúkdóma, reynslu sjúklinga, hjúkrunarmeðferð, tækjanotkun og þess háttar. Ein tegund klínísks efnis er lýsing á og umræða um sjúkratilfelli. Hægt er að skrifa um sjúkratilfelli á að minnsta kosti þrennan hátt sem henta í Tímariti hjúkrunarfræðinga. Þú getur skrifað stuttan pistil, 500-600 orð, með fáum eða engum heimildum. Slík grein er einföld lýsing á sjúkratilfellinu með umræðum í nokkrum málsgreinum. Fræðslugrein er lengri grein þar sem höfundur hefur aflað sérfrekari upplýsinga, lýsir jafnvel fleiri dæmum fyrir utan aðalsjúkratilfellið og vitnar í sérfræðinga hvað varðar hjúkrunarmeðferð. Hér má gjarnan hafa í brennidepli hagnýt ráð varðandi meðferð. Fræðslugrein getur verið alveg upp í 3000 orð en ritstjórnin leitar að stuttum greinum. Einnig er hægt að skrifa fræðigrein. Það er talsvert afrek að skrifa ritrýnda fræðigrein og sá sem stefnir að slíkum skrifum leitar gjarnan til hjúkrunarkennara eða annars fræðimanns áður en byrjað er að skrifa. Hér myndar fræðileg umfjöllun aðra þungamiðju í greininni á móti lýsingu á sjúkratilfellinu. Gangur tilfellis og íhlutun hjúkrunarfræðings eru grandskoðuð í Ijósi rannsóknarniðurstaðna og álits sérfræðinga. Upphafið að grein um sjúkratilfelli er oft erindi haldið á deildinni eða á fagdeildarfundi. Lesendur, sem hafa haldið slíkt erindi, eru hvattir til að hafa samband við ritstjóra og ræða möguleika á að breyta erindinu í grein. Tímarit hjúkrunarfræðinga - 3. tbl. 84. árg. 2008 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.