Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2008, Blaðsíða 20

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2008, Blaðsíða 20
LOKAVERKEFNI I LJOSMOÐURFRÆÐI VORMISSERI 2008 14. júní 2008 útskrifuðust 9 með kandídatspróf í Ijósmóðurfræði úr hjúkrunarfræðideild Háskóla íslands. Tímarit hjúkrunarfræðinga birtir hér nöfn þeirra og lokaverkefni. Brautskráningum hjúkrunarfræðinga úr Háskóla íslands og Háskólanum á Akureyri verða gerð skil í næsta tölublaði sem kemur í október. Væntingar kvenna til meðgönguverndar í upphafi meðgöngu: forprófun spurningalista Höfundur: Embla Ýr Guðmundsdóttir / Leiðbeinendur: Fielga Gottfreðsdóttir og Hildur Kristjánsdóttir Ógreindir léttburar eftir 37 vikna meðgöngu Höfundur: Birna Málmfríður Guðmundsdóttir / Leiðbeinendur: Ingibjörg Eiríksdóttir og Helga Gottfreðsdóttir Fjölbyrjur 35 ára og eldri Höfundur: Leanne Carol Leggett / Leiðbeinandi: Sigríður Sía Jónsdóttir Fæðingarhjálp á öðru stigi fæðingar: Reynsla og þróun þekkingar Ijósmóðurnema og nýlegra útskrifaðra Ijósmæðra Höfundur: Gréta Hrund Grétarsdóttir / Leiðbeinandi: Ólöf Ásta Ólafsdóttir Fæðingarmáti sitjanda. Eiga konur að hafa val? Höfundur: Rakei Káradóttir / Leiðbeinandi: Sigfríður Inga Karlsdóttir Meðferð Ijósmæðra á þriðja stigi fæðingar Höfundur: Áslaug Birna Jónsdóttir / Leiðbeinandi: Helga Gottfreðsdóttir Ávinningur lengdrar brjóstagjafar Höfundur: Guðrún Svava Pálsdóttir / Leiðbeinendur: Helga Gottfreðsdóttir og Ingibjörg Eiríksdóttir Ljósmæður á íslandi: Áhrif vinnuumhverfis á líkamlega og andlega heilsu Höfundur: Hildur Brynja Sigurðardóttir / Leiðbeinendur: Ólöf Ásta Ólafsdóttir og Hildur Kristjánsdóttir Hippar eða hátækni? Heimsókn til Inu May Gaskin og hugmyndafræði Ijósmæðra á The Farm Höfundur: Árdís Kjartansdóttir / Leiðbeinandi: Ólöf Ásta Ólafsdóttir Tímarit hjúkrunarfræðinga - 3. tbl. 84. árg. 2008
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.