Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2008, Blaðsíða 38

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2008, Blaðsíða 38
KJARABARÁTTA Baráttufundur á Grand Hótel 30. júní. Bak við kjarasamninginn við ríkissjóð, sem undirritaður var 9. júlí sl., liggur margra mánaða sleitulaus vinna. Margir félagsmenn hafa komið að þeirri vinnu. Hér er sagt frá vinnu við kjarasamninginn eftir að mótun kröfugerðar byrjaði seint sl. haust. Á liðnum vetri voru haldnir fjölmargir morgunverðarfundir þar sem kjaramál voru hluti þess sem rætt var. Eins fóru Elsa B. Friðfinnsdóttir, formaður Fíh, Cecilie Björgvinsdóttir, verkefnastjóri kjara- og réttindamála, og Unnur Þormóðsdóttir, formaður kjaranefndar, í fundarherferð um landið á vetrarmánuðum. Tilefnið var að kynna félagsmönnum hvað hafði áunnist í síðustu kjarasamningum, kynna kjarakönnun sem gerð var af kjaranefnd Fíh, fara yfir næstu skref í samningamálum og til þess að fá upplýsingar um væntingar og kröfur félagsmanna til næstu samninga. Kjaranefnd Fíh hafði áður farið yfir kjarasamninga félagsins og gert kjara- könnun sem yfir 600 hjúkrunarfræðingar tóku þátt í. Allt þetta lagðist svo saman og varð gott veganesti við gerð kröfugerðar Fíh sem lögð var fram á fyrsta fundi Fíh með samninganefnd ríkisins (SNR). Samninganefnd og félagsmenn Fíh höfðu miklar væntingar til komandi samninga, ekki hvað síst vegna stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingarinnar frá 2007 um að minnka óútskýrðan kynbundinn launamun um 50% hjá ríkisstarfsmönnum á kjörtímabilinu. Endurmeta átti sérstaklega kjör kvenna hjá hinu opinbera og einkum þeirra stétta þar sem konur eru í miklum meirihluta. Lofað var einnig að leita leiða til þess að draga úr launamun milli opinberra starfsmanna og launþega á almennum vinnumarkaði í samvinnu við aðila vinnumarkaðarins. Hingað til hefur ríkisstjórnin lítið gert til þess að uppfylla þessi loforð. Samningaviðræður fara af stað Samninganefnd Fíh tók formlega til starfa 18. febrúar sl. og hófust samninga- 36 Tímarit hjúkrunarfræðinga - 3. tbl. 84. árg. 2008
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.