Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2008, Síða 20

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.2008, Síða 20
LOKAVERKEFNI I LJOSMOÐURFRÆÐI VORMISSERI 2008 14. júní 2008 útskrifuðust 9 með kandídatspróf í Ijósmóðurfræði úr hjúkrunarfræðideild Háskóla íslands. Tímarit hjúkrunarfræðinga birtir hér nöfn þeirra og lokaverkefni. Brautskráningum hjúkrunarfræðinga úr Háskóla íslands og Háskólanum á Akureyri verða gerð skil í næsta tölublaði sem kemur í október. Væntingar kvenna til meðgönguverndar í upphafi meðgöngu: forprófun spurningalista Höfundur: Embla Ýr Guðmundsdóttir / Leiðbeinendur: Fielga Gottfreðsdóttir og Hildur Kristjánsdóttir Ógreindir léttburar eftir 37 vikna meðgöngu Höfundur: Birna Málmfríður Guðmundsdóttir / Leiðbeinendur: Ingibjörg Eiríksdóttir og Helga Gottfreðsdóttir Fjölbyrjur 35 ára og eldri Höfundur: Leanne Carol Leggett / Leiðbeinandi: Sigríður Sía Jónsdóttir Fæðingarhjálp á öðru stigi fæðingar: Reynsla og þróun þekkingar Ijósmóðurnema og nýlegra útskrifaðra Ijósmæðra Höfundur: Gréta Hrund Grétarsdóttir / Leiðbeinandi: Ólöf Ásta Ólafsdóttir Fæðingarmáti sitjanda. Eiga konur að hafa val? Höfundur: Rakei Káradóttir / Leiðbeinandi: Sigfríður Inga Karlsdóttir Meðferð Ijósmæðra á þriðja stigi fæðingar Höfundur: Áslaug Birna Jónsdóttir / Leiðbeinandi: Helga Gottfreðsdóttir Ávinningur lengdrar brjóstagjafar Höfundur: Guðrún Svava Pálsdóttir / Leiðbeinendur: Helga Gottfreðsdóttir og Ingibjörg Eiríksdóttir Ljósmæður á íslandi: Áhrif vinnuumhverfis á líkamlega og andlega heilsu Höfundur: Hildur Brynja Sigurðardóttir / Leiðbeinendur: Ólöf Ásta Ólafsdóttir og Hildur Kristjánsdóttir Hippar eða hátækni? Heimsókn til Inu May Gaskin og hugmyndafræði Ijósmæðra á The Farm Höfundur: Árdís Kjartansdóttir / Leiðbeinandi: Ólöf Ásta Ólafsdóttir Tímarit hjúkrunarfræðinga - 3. tbl. 84. árg. 2008

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.