Ráðunautafundur - 15.02.2002, Blaðsíða 58
56
nóvember 2000 og stóð yfir fram í júmbyijun 2001. Kýmar voru 100-120 daga í tilraun. For-
skeið hófst þegar kýmar vom komnar u.þ.b. 6 vikur frá burði og síðan tóku við 3 fjögurra
vikna tilraunaskeið. Hver kýr prófaði 2 fóðursamsetningar samkvæmt neðangreindu tilrauna-
skipulagi.
Blokk 1
Valdar vom fóðursamsetningar sem þóttu líklegar til að valda útslagi í efnasamsetningu
mjólkur. Þar var lagður til gmndvallar próteinstyrkur, gerð og niðurbrot próteina, gerð
kolvetna í fóðrinu og orkustyrkleiki. Hlutfalli þurrefnis í kjamfóðri á móti þurrefhi í gróffóðri
var haldið föstu allan tilraunartímann, 44:56 fyrir fullorðnar kýr og 42:58 fyrir kvígur að
fyrsta kálfi. Hverri kú var reiknað fóður í samræmi við afurðir á forskeiði, en síðan var notuð
jafnfóðmn (equalized feeding), þannig að fóðurskammtur hverrar kýr var minnkaður um 8%
við byijun annars og þriðja tilraunaskeiðs, til að mæta fallandi meðalnyt hópsins.
Gróffóður og kjamfóður var vigtað daglega og fóðurleifar alla virka daga. Mjólkursýni
vom tekin í bæði mál þrjá daga í viku og í þeim mæld fita, prótein, mjólkursykur og þvagefiri.
Fóðursýni vom tekin úr hverri heyrúllu við opnun og varðveitt frosin til efhagreininga. Sýni
vom tekin af fóðurleifum.
Fjórar gerðir gróffóðurs vom notaðar í tilrauninni. Um var að ræða vallarfoxgras slegið á
tveimur mismunandi tímum og rúllað og pakkað við tvö mismunandi þurrkstig. Blandaðar
vom ijórar mismunandi kjamfóðurblöndur. I þær var notað fiskimjöl, bygg, maís ásamt
nauðsynlegum steinefnum og melassa til bragðbætingar og til að auðvelda kögglun. Upp-
lýsingar um fóðrið sem notað var í tilrauninni er að fmna í 1. töflu.
1. tafla. Fóður í tilraun á Stóra Ármóti 2000-2001.
Fóður Merking Sláttur Þe.% Melt. þe. %a) Hráprótein %þe.“> AAT g/kg þe. PBV g/kg þe. Fe„/kg þe- Prótein niðurbrot, %
Vallarfoxgras H1 1 23 70 15,6 61 52 0,80 90
Vallarfoxgras H2 1 42 71 15 67 35 0,81 84
Vallarfoxgras H3 2 27 62 10,9 59 7 0,68 81
Vallarfoxgras H4 2 65 63 10,2 66 -13 0,70 71
Kjamfóður B 11,9 95 -43 1,10 84
Kjamfóður M 9,3 104 -79 1,16 62
Kjamfóður F-B 18,7 120 -3 1,10 65
Kjamfóður F-M 17,6 127 -33 1,15 52
a) Mælt með NIR á frostþurrkuðum sýnum, þ.a.l. lægri tölur en ella.
F-B: Fóðurblanda byggð á fiskimjöli og byggi.
F-M: Fóðurblanda byggð á fiskimjöli og maís.
B: Fóðurblanda byggð á byggi.
M: Fóðurblanda byggð á mais.