Ráðunautafundur - 15.02.2002, Blaðsíða 79
77
1. tafla. Yfirlit yfir tilraunir með einærar belgjurtir. Taldar eru tilraunir sem gáfu marktæka mælingu á uppskeru.
Uppskera hvers liðs er meðaltal samreita.
Uppskera belgjurta, t þe./ha
í hreinrækt f blöndu með höfrum
Fjöldi Minnsta Mesta Mið- Fjöldi Minnsta Mesta Mið-
liða uppskera uppskera gildi liða uppskera uppskera gildi
Gul lúpína
Teo 2 3,9 4,5
Juno 29 1,8 5,8
Borsaja 2 4,0 4,5
Radamez 20 0,9 5,3
Blá lúpína
Sonet 23 2,1 6,3
Polonez 23 1,4 4,0
Gráerta
Timo 3 3,6 4,6
Grande 2 3,0 3,2
Rif 2 3,7 4,6
Fóðurflækja
Hifa 2 2,1 2,7
Nitra 2 1,3 2,7
4.2
3,9
4.3
3,9
3.6
2.7
4,0 9 0,6 3,8 1,6
3.1 4.2 34 0,9 10,8 4,2
2,4 8 0,1 1,2 0,4
2,0 31 0,3 7,5 1,5
einungis um 5%. Erta lagði hins
vegar til um 30% af heildaruppskeru
á móti höfrunum þetta ár og flækja
um 10%. Síðar fékkst mun hærra
hlutfall belgjurta í hafrablöndu, svo
sem á mel án áburðar og á mýri við
langan vaxtartíma (sjá til dæmis 4.
töflu).
2. tafla. Belgjurtir í blöndu með höfrum. Áburður var 20 kg
N/ha. Meðaltal allra tilrauna sumarið 1997.
Uppskera, t þe./ha Belgjurtir
Alls Haffar Belgjurtir %
Gul lúpina 6,5 6,1 0,4 5,9
Blá lúpína 6,7 6,4 0,3 4,5
Erta 6,5 4,8 1,7 26,7
Flækja 6,6 5,9 0,7 9,9
3. tafla. Mismunandi sáðmagn gulu lúpínunnar Juno og ertunnar Timo í hreinrækt og í blöndu með
höfrum. Tilraun á Korpu 1997. Fullt sáðmagn af Juno var 200 kg/ha, en 160 kg/ha af Timo.
Uppskera, t þe./ha
Sáðmagn, kg/ha Áburður Juno Timo
Haffar Belgjurt kg N/ha Haffar Lúpina Alls Haffar Erta Alls
0 1/1 20 _ 2,9 2,9 . 4,0 4,0
0 1/2 20 - 2,1 2,1 - 2,8 2,8
60 1/1 20 4,0 1,1 5,1 3,4 1,3 4,7
60 1/2 20 4,5 0,8 5,2 4,0 1,6 5,6
200 0 20 6,6
200 0 120 9,8
Niðurstaða úr þessum tilraunum varð sú að lúpínu fór best að vaxa í hreinrækt, en erta og
flækja áttu best heima í blöndu með höfrum. Þannig var sáð í tilraunir sumurin 1998 og 1999.
Sérstök tilraun var gerð til þess að kanna áhrif mismikils sáðmagns og mismunandi hlut-
falls hafra og belgjurta við sáningu. Útkoman sést í 3. töflu. Eins og við var að búast gaf hálft
sáðmagn marktækt minni uppskeru bæði af lúpínu og ertu í hreinrækt. Hálft sáðmagn af ertu í
hafrablöndu gaf hins vegar meiri uppskeru en fullt sáðmagn, því að haframir fengu þá aukið
rúm.
Tilraunin var gerð á mjög fijósömu landi og fæst þar skýring á því af hvetju hafrar í