Ráðunautafundur - 15.02.2002, Blaðsíða 252
250
2. tafla. Bygguppskera sumarið 2001, meðaltal áburðarliða. Mat á sveppasmiti á
byggblöðum 22. ágúst fylgir. Fritölur fyrir skekkju eru 4.
Forvöxtur 2000 Uppskera, hkg þe./ha Kom Hálmur Alls N í uppskeru, % Kom Hálmur N í uppsk. Alls, kg/ha Smit 0-10
Lúpína 42,1 46,1 88,1 2,2 0,8 130 4,9
Lín 43,6 48,4 92,0 2,2 0,8 135 2,8
Repja 43,1 43,1 86,2 2,1 0,6 118 3,3
Rýgresi 46,6 48,5 95,1 2,0 0,7 127 2,5
Bygg 36,5 35,4 71,8 2,0 0,7 100 7,1
Meðaltal 42,4 44,3 86,7 2,1 0,7 122 4,1
Stsk. mm. 1,8 4,2 5,7 0,1 0,1 11 0,5
uppskeru var
nitur í rótum, en
ætla má að það
hafí að einhveiju
leyti komið
gróðri að gagni
árið eftir. Lúp-
ínan var sér á
báti, þar eð hún
tillífaði sitt eigið
nitur og ekki gott
að meta hvað
eftir varð. I sambandi við aðrar tegundir má nefha að oft er reiknað með að einungis 2/3 af
ábomu nitri nýtist gróðri (Hólmgeir Bjömsson 2001). Sé miðað við það hafa lín, repja og
rýgresi tekið upp nokkuð af nitri í umfram áburð og skilað í uppskeru, auk þess sem í
rótunum hefur verið. Byggið hefur aftur á móti sótt lang fastast í niturforða jarðvegs. Með
sömu viðmiðun um áburðamýtingu og áður, hefur byggið tekið 73 kg N/ha úr jarðvegi og
flutt upp í stöngul og kom. Byggrætur og stubbur, sem plægt var niður, er þá ótalið. Það hefur
verið svo nitursnautt (sjá N % í hálmi) að við rotnun hefur það fremur bundið N en losað
(Friðrik Pálmason 2001).
Síðara árið var byggi sáð í fjóra smáreiti innan hvers stórreits og fengu þeir mismikinn
nituráburð. Notað var tvíraðabyggið Súla, sáð 21. maí og skorið 24. september.
Af niðurstöðum má fyrst benda á að Afalonið, sem úðað var á línreitina, hefur ekki haft
slæm áhrif á vöxt byggs árið eftir. Marktækur munur er aðeins milli þeirra forvaxtarliða sem
höfðu bygg að forvexti annars vegar og allra annarra hins vegar. Hér eftir verður bygg sem
forvöxtur borið saman við aðrar tegundir sameinaðar.
Þegar litið er á uppskemtölur
3. tafla. Komuppskera 2001
skekkju em 15.
eftir áburðarliðum. Fritölur fyrir
Forvöxtur 2000 Áburður 2001: 0N Komuppskera, hkg þe./ha 30N 60N 90N Mt.
Annað en bygg 37,8 41,9 45,7 49,9 43,8
Bygg 24,7 35,5 40,2 45,6 36,5
Mismunur. 13,1 6,4 5,5 4,3 7,3
Staðalsk. mismunar 1,3
í 3. töflu sést að þar sem forvöxtur
var bygg hefur þurft að minnsta
kosti 30 kg N/ha aukaáburð til að
uppskera næði því sem var í
öðmm reitum. Því er sett hér inn
tafla með sömu tölur og í 3. töflu,
en uppsetningu er breytt.
Samkvæmt 4. töflu
vantar 1,4 hkg eða 140 kg
þurrefnis í komi upp á að
30 kg N/ha aukalega á
byggreitina jafni uppsker-
una. Miðað við vegið
meðaltal uppskem í 4.
töflu hefur uppskeruauki
vegna áburðar verið 14 kg
þe./kg N. Eftir því má
áætla að þurft hefði 10 kg N/ha í viðbót á byggreitina til að jafna uppskemna, eða 40 kg N/ha
alls.
4. tafla. Komuppskera 2001 eftir áburðarliðum.
Forvöxtur 2000 Komuppskera, hkg þe./ha Mt.
Annað en bygg 0N: 37,8 30N: 41,9 60N: 45,7 41,8
Bygg 30N: 35,5 60N: 40,2 90N: 45,6 40,4
Mismunur 2,3 1,7 0,1 1,4