Ráðunautafundur - 15.02.2002, Blaðsíða 308
306
1. tafla. Þurrefni, meltanleiki og próteininnihald í engjaheyi
og töðu, sem gefið var í tilraununum.
á Hesti, verkuðum í ferbagga. Miðað
var við að æmar fengju hey að vild.
Ekkert kjamfóður var gefið með
heyjunum. Orkugildi heyjanna var
mjög svipað, samkvæmt efna-
greiningum í upphafi tilraunar. Skipt
var um hey í töðuflokknum undir lok
tilraunarinnar (sjá 1. töflu). Hey var
vigtað að og frá hveijum hóp daglega
Sýni vom tekin af heyi og moði úr
hveijum bagga eða rúllu. Þurrefrii var
mælt í öllum sýnum og meltanleiki
mældur með vambarvökvaaðferð í
heysýnum.
I báðum tilraunum vom æmar vom vigtaðar og holdastigaðar á 2ja vikna fresti, fijósemi
vanhöld og fæðingarþungi lamba var skráð að vori. Hluti lambanna var vigtaður fyrir fjallferð
i júlí bæði árin og haustþungi lamba og áa var skráður.
Tihaun Þurrefiti % Meltanl. % Fe^/kg Prótein %
2000 Hvanneyri
Engjahey 39 65,9 0,74 12,1
Taða 65 61,3 0,67 15,1
2001 Hestur
Engjahey 43 66,0 0,74 (11,9)a)
Taðaw 79 62,4 0,68 (15,5)
44 b) 52 74,7 0,87
a) Tölur í sviga eru bráðabirgðaniðurstöður.
b) Skipt var um hey í töðuflokknum í apríl.
NIÐURSTÖÐUR
Hvanneyri
Efnagreiningar sýndu að heygerðimar sem notaðar vom fyrra árið vom nokkuð sambærilegar
að gæðum. Engjaheyið innihélt heldur meiri orku og betra prótein, 0,74 FEm/kg þe. og 65
AAT/kg þe. á móti 0,67 FEm/kg þe. og 60 AAT/kg þe. í töðunni. Engjaheyið var blautara en
taðan og sýmstig var að sama skapi lægra i því. Kalsíum og fosfór var nokkm minna í engja-
heyinu en í töðunni, en natríum innihald var áberandi meira í engjaheyinu, enda gætir sjávar-
seltu nokkuð á Hvanneyrarengjum. í 1. töflu er yfirlit um þurrefni, meltanleika og prótein í
heyinu sem notað var bæði árin.
I janúar og febrúar átu báðir hópamir mjög sambærilegt magn af heyi, æmar sem fengu
töðu átu heldur meira, en innbyrtar FEm em nánast þær sömu í báðum hópunum. í mars og
byijun apríl átu æmar sem fengu engjaheyið aftur á móti mun minna, 0,96 kg þe./dag á móti
1,13 kg þe./dag í janúar og febrúar. Æmar sem fengu töðu átu svipað magn allan tímann, milli
1,20 og 1,30 kg þe./dag, en þær átu mun meira af saltsíldinni, eða 163 g/dag að meðaltali á
móti 125 g/dag hjá engjaheysflokknum. Meðalát ánna í tilraununum er sýnt í 2. töflu. Þessi
munur á áti kom fram í þunga og holdastigi (sjá 1. mynd), æmar sem fengu engjahey þyngd-
1. mynd. Þungabreytingar og holdastig ánna á Hvanneyri.