Ráðunautafundur - 15.02.2002, Blaðsíða 84
82
VIÐAUKI
Eftirtaldar tílrannir voru gerðar:
Samanburður tegunda og yrkja, Korpu (2 sláttutímar), Hvanneyri, Möðruvöllum í Hörgárdal, Sámsstöðum í
Fljótshlíð (1996). Belgjurtir ræktaðar í hreinrækt. Áburður var 20 kg N, 40 kg P, 50 kg K á ha. Yrki voru 17:
Lupinus luteus (Teo, Juno, Borsaja), Melilotus alba (Denta, Multiselection, Alaska), M. officinalis (Yukon, A-
syn-l-69A), Pisum sativum (Timo, Grande, Rif)> Vicia sativa (Hifa, Nitra), Trifolium resupinatum (Archibald,
Felix), T. alexandrinum (Attila, Hannibal).
Samanburður tegunda og yrkja, Korpu (2 sáðtímar, 2 sláttutímar), Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum, Vestri-
Reyni á Akranesi, Vindheimum í Skagaftrði og Miðgerði í Eyjafirði (1997). Belgjurtir voru ræktaðar í blöndu
með höffum. Af höfrum var sáð 30% af fullu sáðmagni og af belgjurtum 70% af ráðlögðu sáðmagni þeirra
tegunda. Áburður var 20 kg N, 40 kg P, 50 kg K á ha. Yrki voru 10: L. luteus (Juno, Ventus, Radamez, Borsaja),
L. angustifolium (Sonet, Polonez), P. sativum (Timo, Rif), V. sativa (Hifa, Nitra).
Mismunandi sáðmagn og áburður, Korpu (1997). Samanburður á tveimur yrkjum (Juno, Timo) í hreinrækt
annars vegar og í blöndu með höfrum hins vegar, auk haffa í hreinrækt. Liðir voru 10, fullt og hálft sáðmagn
belgjurta hreinna og í blöndu með höffum með áburðarskammt belgjurta borinn saman við fullan niturskammt
(120 kg N/ha í Græði 1). Allir aðrir liðir fengu 20 kg N, 40 kg P, 50 kg K á ha.
Samanburður tegunda og yrkja við mismunandi áburðargjöf, Korpu (mýri og melur með tveimur sláttu-
tímum), Þorvaldseyri, V-Reyni, Vindheimum og Miðgerði (1998). Yrki voru 6: L. luteus (Juno, Radamez), L.
angustifolius (Sonet, Polonez), P. sativum (Rif), V. sativa (Nitra). Lúpínur voru ræktaðar í hreinrækt en ertur og
flækur i blöndu með höffum. Áburðarliðir voru þrir: enginn áburður, 20 kg P+30 kg K, 40 kg K+60 kg P á ha.
Sláttutími og verkun, Korpu (1999). Yrki voru fimm: L. luteus (Juno), L. angustifolius (Sonet, Polonez), P.
sativum (Rif), V. sativa (Nitra). Lúpínan var í hreinrækt en ertur og flækjur í blöndu með höfrum. Áburður var
20 kg P og 50 kg K á ha. Sláttutímar voru fimm talsins, vikulega fiá 17. ágúst. Uppskera var mæld og greind til
tegunda, sýni hökkuð í glerkrukkur til verkunarmælinga. Krukkumar voru geymdar við 10°C ffam til 10. janúar.
Þá var mygla metin og eftirfarandi efhi voru mæld: pH, glúkósi, frúktósi, súkrósi, ammóniak, etanól, mjólkur-
sýra og edikssýra.