Ráðunautafundur - 15.02.2002, Blaðsíða 63
61
RflÐUNRUTRFUNDUR 2002
Kúamjólk og næring mannsins
Inga Þórsdóttir
Rannsóknastofu i nœringatfrœði við Landspítala-háskólasjúkrahús
og Matvœlafrœðiskor Háskóla Jslands
YFIRLIT
Kúamjólk og afiirðir hennar eru góð uppspretta næringarefiia, svo sem próteina, vítamína og steinefiia. Mjólkur-
vörur eru til að mynda mikilvægasti kalkgjafi sem völ er á, en kalk er nauðsynlegt fyrir uppbyggingu og viðhald
beina. Mjólkurfitan er mettuð og inniheldur fitusýrur sem hækka blóðkólesteról, sem er einn helsti áhættuþáttur
hjarta- og æðasjúkdóma. Neysla fitulítilla mjólkurafurða hefur aukist nokkuð á kostnað fituríkra afiirða, en ís-
lendingar eru ólíkir mörgum öðrum þjóðum þar sem þeir enn þann dag í dag nota meira af fúllfeitri mjólk en
fituskertri. Miðað við reynslu nágrannaþjóðanna og vísindalega þekkingu á þessu sviði má telja víst að það hefði
heilsubætandi áhrif ef Islendingar notuðu meira af fitulitlum og sykurlausum mjólkurvörum. Mjólkumeysla
hefúr dregist saman um 40% undanfama fjóra áratugi, skv. fæðuframboðstölum, en gosneysla aukist. Samkvæmt
nýlegum rannsóknum á mataræði veitir mjólkurmatur um fjórðung orkunnar úr fæðinu hjá Islendingum og meira
en tvo þriðjunga kalksins.
Það er ljóst að kúamjólk og skyldar afúrðir teljast til undirstöðufæðutegunda, bæði hérlendis og erlendis, og
á það ekki síst við meðal bama og unglinga. Það er því mikilvægt að rannsaka það sem virðist geta skipt miklu
um áhrif kúamjólkur í líkamanum og hugsanlega heilsusamlega eiginleika hennar. Sykursýki af gerð 1 hefúr
einnig verið tengd við mjólkumeyslu og þá fyrst og fremst á bamsaldri. Tengslin virðast vera sterkust við
ákveðnar gerðir próteina, sem em í minni mæli í íslenskri kúamjólk en kúamjólk hinna Norðurlanda og gæti
þannig átt þátt í að skýra mun lægra nýgengi sjúkdómsins hérlendis þrátt fyrir mikla kúamjólkumeyslu. Frekari
rannsókna er þörf á þessu sviði.
INNGANGUR
Næringarfræði mannsins fjallar um hvaða áhrif sú fæða sem neytt er hefur í líkamanum. Sér-
staklega er litið til hvemig mataræði getur bætt heilsu og aukið vellíðan og þá um leið hvað er
líklegt til að leiða til vanheilsu. Hagnýt næringarfræði felur í sér að nota þessa þekkingu og
Qallar þannig um hvemig við megum bæta mataræði okkar með því að auka neyslu á hollum
matvælum og draga úr neyslu miður hollra matvæla. Almenningur hefur mikinn áhuga á því
að vita hvemig holl matvæli em samsett og hvemig hollt og gott mataræði eigi að vera. Þessu
fylgir krafa um að á markaði séu ömgg og holl matvæli og að uppruni og innihald matvæla sé
neytendum ljóst. Við verðum þess vegna bæði að auka þekkingu okkar á því hvað sé hollt
mataræði og stuðla að því að þau matvæli sem á boðstólum em standi undir væntingum.
Næringarráðgjöf og leiðbeiningar opinberra heilbrigðisstofoana til almennings um hollt
mataræði, á formi manneldismarkmiða og ráðlagðra dagskammta, em dæmi um hagnýtingu
næringarfræðinnar. Þó okkur fmnist of lítið lagt i þennan málaflokk má víða sjá þess merki á
alþjóðavettvangi að stjómmálamenn og opinberir aðilar geri sér betur og betur grein fyrir
þessum áhuga og kröfom almennings. Til dæmis leggur Evrópusambandið áherslu á
rannsóknir sem lúta að mat og hollustu og í aðgerðaáætlun Evrópudeildar Alþjóðaheilbrigðis-
málastofounarinnar kemur ffam mikið vægi matar og næringar fyrir heilsu Evrópubúa. Sjón-
armið næringarffæðinnar er að það sem neytandinn fái skipti mestu máli - og þess vegna
hvemig vörumar em og hvemig þær em kynntar.
Mjólk veitir um fjórðung og stundum allt að þriðjung orkunnar í mataræði lítilla bama og
mjólk er einnig aðaluppspretta mikilvægra næringarefoa meðal follorðinna. Kúamjólk og af-
urðir hennar teljast því tvímælalaust til undirstöðufæðu okkar. Mjólkurvörur innihalda
ákveðin hollustuefoi, s.s. kalk og ríbóflavín, en menn em þó sammála um að hollusta