Ráðunautafundur - 15.02.2002, Blaðsíða 155
153
í 3. töflu eru sýnd meðaltöl
og aðhvarfsstuðlar sömu mælinga
á ár, ásamt staðalskekkju, við
sama fallþunga (14,41 kg) bæði
tímabilin. Á 3. mynd eru sýnd
árameðaltöl mælinga fyrir allt
tímabilið 1958-1996 og meðal-
tölin felld að þeirri líkingu sem
best skýrir breytileika í meðaltal
áranna. í þessu sambandi er rétt
að benda á að hér er ekki um
beinar erfðaframfarir að ræða, að
þeim verður vikið hér á eftir,
heldur gefa stuðlamir til kynna
þær breytingar sem verða á ár-
legum meðaltölum mælinganna.
0,25 --
r\
0,05 -- n m
» E tí i * ■ í í\ • ' i j í l
Ld Í1 •
2. mynd. Breytingar á arfgengi 1958-96.
3. tafla. Meðaltöl mála og aðhvarfsstuðlar mála á ár, ásamt staðalskekkju.
Tímabil 1958-77 Tímabil 1978-96
Aðhvarfs- Staðal- Aðhvarfs- Staðal-
Meðaltal stuðlar skekkja Meðaltal stuðlar skekkja
Útvortis mál
Klofdýpt (F), mm 260,6
Dýpt brjóstkassa (TH), mm 258,2
Vídd brjóstkassa (V), mm 156,8
Lögun bijóstkassa (V/TH) 0,608
Lærastig (1-5) 2,84
hverskurðarmál
Breidd bakvöðva (A), mm 51,76
Þykkt bakvöðva (B), mm 22,09
Lögun bakvöðva (B/A) 0,428
Flatarm. bakvöðva (A*B/100), cm2 11,46
Fituþykkt á bakvöðva (C), mm 2,42
Fituþykkt á síðu (J), mm 6,00
Leggjarmál
Þungi (MW), g 34,71
Lengd (ML), mm 116,5
Ummál (MC), mm 42,47
Fallþungi, kg 14,34
-0,85** 0,096 245,9 -0,15 0,155
-0,66** 0,053 251,8 0,00 0,071
0,15** 0,047 162,7 0,14* 0,099
0,21** 0,027 0,646 0,06 0,049
0,02** 0,008 3,61 0,02** 0,008
-0,08** 0,029 54,14 0,28** 0,046
0,06 0,035 24,53 0,01 0,036
0,18** 0,063 0,455 -0,23** 0,077
0,02 0,021 13,33 0,07** 0,023
-0,02 0,018 2,35 -0,02 0,022
0,02 0,022 7,15 -0,05 0,030
-0,17** 0,021 33,28 0,08* 0,031
-0,34** 0,037 111,6 -0,01 0,051
0,03 0,023 43,35 0,06** 0,016
0,05 0,030 14,83 0,15** 0,027
Greinilegt er að stuðlamir gefa til kynna áhrif þeirra úrvalsaðferða sem viðhafðar vom
þessi tvö tímabil. Þannig em þeir há-marktækir ffá núlli á fyrra tímabilinu á öllum þáttum,
sem snerta vaxtarlag (útvortismál, lærastig, lengd og þungi leggsins), en á því síðara á
tveimur skrokkmálum, vídd brjóstkassans (V) og lærastigum og af leggjarmálunum, á þunga
og ummáli. Hins vegar er árastuðullinn á legglengd ekki marktækur á síðara tímabilinu og ffá
1984 má segja að legglengdin hafi lítið breyst, enda komin í 110-112 mm.