Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.2002, Blaðsíða 85

Ráðunautafundur - 15.02.2002, Blaðsíða 85
83 RAÐUNflUTflfUNDUR 2002 Grænfóðurrækt - Tilraunaniðurstöður frá Hvanneyri 2000-2001 Ríkharð Brynjólfsson Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri YFIRLIT I erindixiu er fjallaö um niðurstöður grænfóðurtilrauna á Hvanneyri árin 2000 og 2001. Mikill munur er á græn- fóðurtegundum af grasa- og krossblómaætt og innan ættanna. Bygg og sumarrepja gáfu minnsta uppskeru, allt að 40 hb (hb = hestburður = 100 kg þe./ha), og nýtingartíma þeirra lauk eftir rúmlega 60 daga. Fyrri sláttur sumarrýgresis var með svipaðan nýtingartíma en talsvert minni uppskeru (30 hb), en með endurvexti var heildar- uppskera um 60 hb. Frumvöxt vetrarrýgresis mátti nýta allt að þrem vikum lengur og var uppskera þess þá orðin um 40-50 hb, en 10-20 hb bættust við í seinni slætti. Vetrarrepja, mergkál og fóðumæpur voru uppskorin eftir um 120 vaxtardaga, uppskera káltegxmdanna var þá orðin 70-80 hb, en af naspu um 100 hb sem skiptíst nálega til helminga í kál og næpu. Sumarhafrar voru slegnir samtímis vetrarrýgresi og gáfu þá tmt 50 hb, en vetrarhafrar sem fengu 110 vaxtardaga nær 90 hb. Prófiið vom áhrif þess að bera fullan áburðarskammt á rýgresi við sáningu eða hluta hans milli slátta. Tví- skiptingin leiddi til minni uppskeru í fyrri slætti, en áhrifrn á seinni slátt voru óveruleg. Samanlögð em áhrif áburðarskiptingar á uppskem neikvæð. Prófuð vom áhrif misstórra skammta af N, P og K á vetrarrýgresi og vetrarrepju. Áhrifin vom litíl nema helst að fosfór umfram venjulegan túnskammt gaf nokkum uppskeruauka. í athugun kom í ljós að grænfóðumæpur með afskomu káli geymdust á þurmrn ffostlausum stað í a.m.k. þtjá mánuði, en votverkun í útibing tókst alls ekki. Óskomar næpur fóm vel við heilfóðurgerð, en geymslutími í óvörðum bing eftir upptöku var skammur. INNGANGUR Tilraunir með rasktun grænfóðurs hafa verið fastur liður í sumarstarfi Bændaskólans/Land- búnaðarháskólans á Hvanneyri um langan tíma. Niðurstöður hafa verið birtar jafnharðan í til- raunaskýrslum skólans þar til allra seinustu ár. Ræktim, og þá um leið tilraunir í grænfóðurrækt, eru að mörgu leyti frábrugðin túnrækt. í fyrsta lagi eru þær að sjálfsögðu einærar og lúta því öðrum lögmálum en ræktun fjölærra tegunda. Tími fyrir vorverk er óviss og getur dregist lengi vegna bleytu eða spirun seinkað vegna þurrka. Á hveiju ári verður að taka tillit til hugsanlegs illgresisvanda. Meindýr, kál- fluga, getur valdið stórfelldum skaða í sumum tegundum. Beitardýr geta komist inn á akurinn og gert mikinn usla á mjög skömmum tíma. Ekki þarf að taka tillit til næsta árs við ákvörðun um nýtingu. Tegunda- og stofiiaval er miklu fjölbreyttara en í túnræktinni þar sem, a.m.k. fram til þessa, hefur í raun varla verið nema um einn kost að ræða. Nýtingin er líka með talsvert öðrum hætti. Ekki hefúr verið litið sérstaklega til kjörtíma- hrifa nýtingarinnar, en útffá almennri þekkingu má ætla að þau sveiflist milli tegunda frá mjög miklum (t.d. sumarrepja) og til lítilla (vetrarrepja). Almennt er orkugildið mjög hátt og efast má um yfirfæranleika okkar venjulegu fóðurgildisgreininga, nema þá helst fyrir úr sér sprottið grænfóður af grasaætt. Ekki mun þó fjarri lagi að orkugildi káltegunda á brúkhæfú stigi sé nálægt 1 FEm/kg þe., en grastegunda 0,9 FEm/kg þe., sem sagt orkuríkt fóður. Þá verður að nefna að þurrefiiismagn grænfóðurs hefúr veruleg áhrif á nýtingarmöguleika þess. Almennt talað er þurrefhismagn káltegunda um 10-14%, en grastegunda undir 12-15%. Hvort tveggja er talsvert háð sláttutíma, hækkar eftir því sem á líður. Til viðmiðunar er þurr- efnismagn mjólkur um 12%, en Malts um 15%. Lágt þurrefnisstig minnkar át og gerir aðra nýtingu en beit mjög þunga í vöfúm. Við votverkun verður mikið tap vegna frárennslis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328
Blaðsíða 329
Blaðsíða 330
Blaðsíða 331
Blaðsíða 332
Blaðsíða 333
Blaðsíða 334
Blaðsíða 335
Blaðsíða 336

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.