Ráðunautafundur - 15.02.2002, Blaðsíða 290
288
LOKAORÐ
Virkni örvera er mikil í mýraijarðvegi á Hvanneyri. Mikil uppskera sauðataðsliða tilraunar-
innar 437-77 gefur tilefhi til að álykta um fijósemi jarðvegsins. Niðurstöðumar sýna ótvírætt
meiri losun á koltvísýringi og þar með meiri örveruvirkni í reitum sem fengið hafa sauðatað
sem áburð en i reitum sem eingöngu fengu tilbúinn áburð og gefur þar með vísbendingu um
aukna fijósemi jarðvegs í þessum reitum. Losunin er líka tengd sýrustigi jarðvegsins sem er
hærra í sauðataðsreitunum.
Til að hægt sé að nota losun CO2 til að meta fijósemi jarðvegs á íslandi þurfa að koma til
fleiri rannsóknir á losun koltvísýrings úr honum. Rannsóknimar þurfa einkum að beinast að
áhrifum sýmstigs og næringarefha á losun koltvísýrings úr lífrænum jarðvegi. Með auknum
rannsóknum væri þá möguleiki á að meta fijósemi lands eftir líffænum efnum og virkni jarð-
vegsins.
ÞAKKARORÐ
AFORM-átaksverkefhi styrkti verkefnið og gerði það mögulegt. Guðmundur Hrafn Jóhannesson var innan
handar við greiningar og Rikharð Brynjólfsson veitti aðgang að tilrauninni og margvíslega aðstoð á öllum
stigum verkefitisins. Þessum aðilum þökkum við liðveisluna.
HEIMILDASKRÁ
Anderson, J.P.E. & Domsch, K.H., 1989. Ratios of microbial biomass carbon to total organic carbon in arable
soils. Soil Biology & Biochemistry 21: 471-479.
Brussaard, L., Bouwman, L.A., Geurs, M., Hassink, J. & Zwart, K.B., 1990. Biomass, composition and temporal
dynamics of a silt loam soil under conventional and integrated management. Netherland Joumal of Agricultural
Science 38: 283-302.
Horwath, W.R. & Paul, E.A., 1994. Microbial biomass. í: Methods of Soil Analysis. Part 2. Microbiological and
Biochemical Properties. Soil Science Society of America. SSSA Book Series no. 5, 753-773.
Koizumi, H., Kontturi, M., Mariko, S., Nakadai, T., Bekku, Y. & Mela, T., 1999. Soil respiration in three soil
types in agricultural ecosystems in Finland. Acta Agriculturae Scandinavica 49: 64-74.
Leita, L., De Nobili, M., Mondini, C., Muhlbachova, G., Marchiol, L., Bragato, G. & Contin, M., 1999. Influ-
ence of inorganic and organic fertilization on soil microbial biomass, metabolic quotient and heavy metal bio-
availability. Biology and Fertility of Soils 28: 371-376.
Paul, E.A. & Clark, F.E., 1996. Carbon cycling and soil organic matter. í: Soil Microbiology and Biochemistry.
2. útg. Academic Press, London, 129-155.
Rochette, P. & Gregorich, E.G., 1998. Dynamics of soil microbial biomass C, soluble organic C and CO2
evolution after three years of manure application. Canadian Joumal of Soil Science 78: 283-290.
Rowell, D.L., 1994. Soil Science. Methods & Applications. Longman Group UK Limited, Harlow, 350 s.
Rikharð Brynjólfsson, 1997. Tilraunaskýrsla (ritstj. Edda Þorvaldsdóttir). Rit búvísindadeildar nr 22,4-18.
Sigfús Ólafsson, 1978. Samanburður köfnunarefnisáburðartegunda á túnum. II. Áhrif Kjama og kalksaltpéturs á
efnamagn í jarðvegi. íslenskar landbúnaðarrannsóknir 10: 72-82.
Tate III, R.L., 1995. The carbon cycle. í: Soil Microbiology. John Wiley & Sons, Inc., New York, 228-253.
Witter, E. & Kanal, K., 1998. Characteristics of the soil microbial biomass in soils ffom a long-term field experi-
ment with different levels of C input. Applied Soil Ecology 10: 37-49.