Ráðunautafundur - 15.02.2002, Blaðsíða 116
114
leiðir það til kostnaðarsamra framleiðslutruflana og heilsufarsvandamála. Fóðrun með heil-
fóðri er aðferð sem getur dregið verulega úr þeim mun sem vill verða á milli fóður-
áætlunarinnar og þess sem kýmar raunverulega éta. Það byggist á því að kýmar geta ekki
valið á milli fóðurefnanna sem er blandað i réttum hlutföllum næringarefna og með réttan
grófleika. Fóðmn með heilfóðri krefst reglulega uppfærðrar fóðuráætlunar, vigtunar á öllu
fóðri og söxunar og blöndunar allra fóðurefna, þannig að tryggt sé að kýmar fái alltaf rétt
samsett fóður(Owen 1986).
Heilfóður hentar einna helst í stómm lausagöngufjósum eða í smærri fjósum þar sem
hægt er að koma við sjálfvirkum fóðmnar- og blöndunarbúnaði. Búnaðurinn sem þarf er
frekar dýr og orkuffekur, en sparar líkamlega vinnu. Nauðsynleg aðstaða er vélgegnt rými, í
t.d. hlöðu, til að geyma í lausu hin ýmsu hráefni sem notað er í fóðrið, eins og t.d. fiskimjöl
og heilt kom. Nauðsynleg tæki em söxunar- og blöndunarbúnaður, færibönd eða vagnar á
brautum eða hjólum og vogir, t.d. á lyftumm, til að vigta saman fóðurefnin í réttum hlut-
follum. Það er einnig talið til bóta að samstilla burðartíma mjólkurkúnna, sérstaklega í smærri
einingum.
ÁHRIF HEILFÓÐURS Á ÁT
Erlendar rannsóknir sýna yfir-
leitt að fóðmn með heilfóðri
getur aukið vemlega át mjólk-
urkúa í samanburði við að-
skilda fóðmn. Aðskilin fóðmn
er það kallað þegar gróffóður
og kjamfóður er gefið sitt í
hvom lagi, sem er hin hefð-
bundna aðferð. í 1. töflu er
samantekt úr nokkmm til-
raunurn sem sýna átaukningu frá 3-25%
þegar fóðrað er með heilfóðri í stað að-
skildrar fóðmnar. í þessum tilraunum var
kjamfóður gefíð tvisvar á sólarhring, en
fijáls aðgangur var að gróffóðri. Aðgangur
að heilfóðrinu var fijáls í a.m.k. 20 tíma á
sólarhring. Yfirburðir heilfóðurs ffam yfir
aðskilið fóður em lang mestir þegar kjam-
fóðurhlutfallið er hátt, eða yfir 55%, og á
fyrstu vikum mjaltaskeiðsins. Nýleg dönsk
tilraun (Ingvartsen o.fl. 2001) sýndi að kýr
á heilfóðri átu allt að 40-45% meira í
fóðureiningum en kýr á aðskildu fóðri á
fyrstu 3 vikur mjaltaskeiðsins (1. mynd).
Þýsk rannsókn (Scheidemann o.fl. 1998)
bar saman áhrif tveggja heilfóðurkerfa við
aðskilda fóðmn á 72 Holstein kúm. í að-
skilda fóðrinu var kjamfóðrið gefið með sjálfvirkum tölvustýrðum fóðmnarbúnaði og gróf-
fóðrið var saxað og blandað líkt og í heilfóðrinu. Meðalkjamfóðurhlutfallið var 27-34% og
gróffóðrið var blanda af maís- og grasvotheyi og þurrheyi. Meðaltal tveggja mjaltaskeiða
3-
0 ■!■■■■ !-"■■■ I I I
0 3 6 9 12
Vikur frá buröi
1. mynd. Samanburöur á heilfóðrun og aðskilinni
fóðrun á þurrefnisát mjólkurkúa fyrstu 12 vikur
mjaltaskeiðsins (Ingvartsen o.fl. 2001).
1. tafla. Áhrif fóðrunaraðferða á þurrefnisát mjólkurkúaa).
Fjöldi Þunefhisát, kg/dag Kjamf.
Heimild kúa A H WA %
Phippso.fi. 1984 48 14,3 16,5 1,15 70
Istasse o.fl. 1986 32 14,9 18,6 1,25 65
Aaes 1993 46 15,6 17,9 1,15 62
Krohn & Andersen 1979 45 15,8 16,2 1,03 43
Ingvartsen o.fl. 2001 96 16,9 18,3 1,08 50
Meðaltal 15,5 17,5 U3 58