Ráðunautafundur - 15.02.2002, Blaðsíða 82
80
öflugt rótarkerfi og djúpgenga stólparót og getur tekið upp næringu úr mjög stóru jarðvegs-
sniði. Að vísu gengur hún á forða jarðvegs, en mun líklega geta bjargað sér mörg ár í röð án
aðfengins steinefiiaáburðar.
Öðru máli gegnir um ertu og flækju. Þær hafa enda grunnt og veikt rótarkerfi. Þær eru
líka í þessu tilviki ræktaðar með höfrum, sem einnig hafa rætur nærri yfirborði. Þessar
tegundir auka upptöku sína verulega þegar steinefni eru borin á og niturbinding eykst sam-
hliða. Þær verða því tæpast ræktaðar án steinefhaáburðar.
6. Verkun belgjurta á mismunandi þroskastigi
Sáð var í tilraun á Korpu vorið 1999 og sáð seinna en venja var, eða 27. maí. í tilrauninni
voru fimm stofnar af fjórum tegundum, samreitir þrír og sláttutímar fimm. Slegið var með
viku millibili, fyrst 17. ágúst og síðast 15. september. Sýni voru tekin úr uppskeru og sett í
loftþéttar glerkrukkur til verkunar. Lúpínuyrkin þijú vom búin að ná fúllri uppskem við fyrsta
sláttutímann, um 3 tonn þe./ha, og bættu ekki við sig eftir það. Flækja og haffar skiluðu um 4
tonnum þe./ha og breyttist ekki með tímanum. Hlutur flækju var þriðjungur af heildar-
uppskem. Uppskera af ertu og höffum óx hins vegar úr 5 tonnum í 6 tonn þe./ha frá fyrsta til
síðasta sláttutíma og hlutur ertu jókst úr helmingi í fjóra fimmtu, þannig að haframir hafa
rýmað með tímanum í því félagi.
Vandað var til súrsunar- innar. Hráefiiið var saxað og því troðið í krukkumar, þannig 8. tafla. Súrverkun á einærum belgjurtum 1999. Erta og flækja eru blandaðar höfrum. Brot af niðurstöðum úr efnagreiningum gerðum á Hvanneyri í janúar 2000.
að vökvi flaut yfir innihaldið Sláttutími
áður en lokað var. í stómm 17.8. 24.8. 31.8. 7.9. 15.9
dráttum tókst verkun vel, en þó
fór geijun ekki af stað í stöku Sýrustig í votverkun, pH
kmkku og þar kom upp mygla. Juno 4,4 4,3 4,2 4,4 4,8
Brot úr verkunarmælingum er Blá lúpína
sýnt í 8. töflu. Nánari lýsingu á Sonet 4,6 4,7 4,6 4,9 5,0
mælingum er að sjá í viðauka. Polonez Gráerta 4,5 5,1 4,8 4,8 5,2
Nægur sykur var til Rif 4,3 4,2 4,1 4,3 5,3
geijunar við fyrsta sláttutímann Fóðurflækja
í öllum liðum og sýmstig Nitra 4,2 4,3 4,1 4,7 4,3
lækkaði þar svo að viðunandi Meðaltal 4,4 4,5 4,4 4,6 4,9
var. I gulu lúpínunni var nóg af Sykrur (glúkósi, frúktósi og súkrósi), % af þe.
sykri ffam efíir hausti og Gul lúpína
geijun í lagi. Bláa lúpínan Juno Blá lúpina 8,8 4,7 6,4 4,0 2,0
þroskast fyrr en sú gula og Sonet 2,3 0,9 0,4 0,8 0,7
byijaði að setja ffæ á tilrauna- Polonez 4,4 0,7 0,6 1,0 0,4
tímanum. Þar muni sykur til Gráerta Rif 8,8 2,2 3,3 7,3 12,2
geijunar hafa verið af skomum Fóðurflækja
skammti þegar kom fram á Nitra 5,0 2,4 0,6 5,7 4,2
haustið. Erta og flækja í haffa- Meðaltal 5,9 2,2 2,3 3,8 3,9
blöndu buðu upp á nógan
sykur, en þar kom þó fyrir að
geijun tækist illa eða ekki. Ef til vill má kenna því um hve ílátið var smátt. í heildina tekið má
þó fúllyrða að því erfiðara er að verka belgjurtir í súr sem lengra líður á haustið.