Ráðunautafundur - 15.02.2002, Blaðsíða 128
126
EFNIVIÐUR
Gögnin sem
notuð eru í
þessa samantekt
koma úr íjórum
tilraunum sem
framkvæmdar
voru á Stóra Ár-
móti árin 1990,
1991, 1993 og
1995. í öllum
tilvikum voru
kýmar einstak-
lingsfóðraðar og
gróffóður vigtað
í þær 4-5 daga í
hverri viku og
kjamfóður alla
daga fyrstu 16-
24 vikur mjalta-
skeiðsins. Fyrri tvö árin gengu tilraunimar út á mismunandi próteinfóðmn, en hin seinni tvö
út á mismunandi orkufóðmn kúnna. Nánari upplýsingar um tilraunimar má sjá í 1. töflu.
Alls vom því notaðar upplýsingar um fyrstu 16 vikumar á 142 mjaltaskeiðum hjá 99 mis-
munandi kúm.
Kjamfóðurgjöf var nokkuð mismunandi í þessum fjórum tilraunum. í tilrauninni sem
hófst 1990 fengu kvígur á fyrsta mjaltaskeiði 4 kg/d, en eldri kýr 5 kg/d fyrstu 16 vikur eftir
burð. í tilrauninni ffá 1991 (sjá Ráðunautafund 2000, s. 171) fengu kvígur 6 kg/d, en eldri kýr
7 kg/d fyrstu 7 vikur eftir burð, en síðan minnkaði dagsgjöfin um 0,5 kg í hverri viku. í til-
rauninni ffá 1993 (sjá Ráðunautafund 1995, s. 91) vom ekki fyrsta kálfs kvigur, en kýrnar
fengu þá ýmist 5,0 eða 7,5 kg/d fyrstu 6 vikur eftir burð og síðan var dregið úr gjöfmni og
henni hætt í 25 viku. í tilrauninni frá 1995 (sjá Ráðunautafund 1997, s. 242) var kjamfóður-
gjöfin tengd afurðum og kvígumar fengu þá 0,25-0,35 kg af kjamfóðri á hvert ffamleitt kg af
mjólk, en eldri kýr 0,20-0,30 kg af kjamfóðri.
Kýmar fengu gróffóður að vild í öllum tilraununum og var miðað við að leifar væm 10-
15% af gjöf.
NIÐURSTÖÐUR
í 2. töflu em meðaltöl fyrir át og afurðir hjá fyrsta kálfs kvígum, kúm á öðm mjaltaskeiði og
síðan eldri kúm.
Eins og sést í 2. töflu em fyrsta kálfs kvígumar að éta um 80-85%, en kýr á öðm mjalta-
skeiði um 95% af því sem eldri kýmar innbyrða. Nauðsynlegt er að hafa það í huga við gerð
fóðuráætlana. Á myndum má einnig sjá yfirlit yfir át og afurðir. Rýna þarf betur í gögnin til
að reyna að ná ffam beinum áhrifum gróffóðurgæða (meltanleika) á gróffóðurát og
sömuleiðis til að finna samhengi kjamfóðurgjafar og gróffóðuráts og tengsl nytar og áts.
1. tafla. Hlutfoll fóðurtegunda, gæði gróffóðurs og fjöldi kúa í tilraunum sem notaðar
voru.
Tilraun 1990 Tilraun 1991 Tilraun 1993 Tilraun 1995
Hlutfóll fóðurtegunda, % af þurrefni
Qrænfóður úr rúllum Vothey úr tumum 20 50 35 23 X
Þurrhey úr böggum 32 52 X
Gróffóður alls,% 70 67 75 69
Kjamfóður, % 30 33 25 31
Gróffóðurgæði
Meltanleiki, % af þe. 73,8 70,7 75,2 74,0
FE„/kg þe. 0,86 0,81 0,88 0,86
Fjöldi kúa
Kvígur á fyrsta mjaltaskeiði 12 17 12
Kýr á öðm mjaltaskeiði 7 8 10 12
Eldri kýr 17 15 19 13
Kýr alls 36 40 29 37