Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.2002, Blaðsíða 135

Ráðunautafundur - 15.02.2002, Blaðsíða 135
133 synleg ensím til að bijóta niður þessar fjölsykrur er nýting þeirra að óbreyttu mjög léleg og auk þess geta þau beinlínis haft neikvæð áhrif á meltinguna og nýtingu annarra fóðurefna. Einföld regla varðandi þessa tegund ensíma er að glukanasar nýtast best í fóðri sem inni- heldur mikið af byggi og xylanasar í fóðri sem byggir aðallega á hveiti og rúgi. Maís inniheldur lítið af sterkjulausum fjölsykrum og yfirleitt er talið að nýting hans sé svo góð að ástæðulaust sé að reyna að bæta hana með notkun ensíma. Þó benda nýlegar niður- stöður tilrauna til að á vissum vaxtarskeiðum getur dregið úr þessari nýtingu, t.d. hjá ungum ffá 4 til 21 daga aldri. Það getur því verið ástæða til að athuga nýtingu amýlasa í fóðrið á þessum tíma, sérstaklega í blöndu með próteinensím og fýtasa ef plöntuprótein, s.s. sojamjöl, er notað. EINMAGA DÝR Erlendis er ýmiskonar komvara aðalorkugjafinn og olíufræ aðalpróteingjafmn í fóðri ýmissa tegunda búfjár, sérstaklega einmaga dýra. Sem dæmi má nefna að bygg og hveiti ásamt soja- mjöli er mikið notað í Evrópu, en í Bandaríkjunum er maísnotkun meiri og fleiri tegundir plöntupróteina algengar fyrir svín og alifugla. Hér á landi notum við tiltölulega mikið af maís, töluvert meira en t.d. á hinum Norður- löndunum, og í stað plöntupróteina notum við aðallega fiskimjöl. Hvað það verður lengi er ekki vitað, því með auknum takmörkunum á notkun kjöt- og beinamjöls og fiskimjöls fyrir hefðbundið búfé og aukinni samkeppni á markaðnum eykst þörfin fyrir ódýrt fóðurhráefni. Þrátt fyrir að mikið hafi verið gert af rannsóknum með ensím og örverur fyrir einmaga dýr er oft ósamræmi milli niðurstaðna, auk þess er reynsla af notkun þeirra misjöfn. Ástæðan getur verið vanþekking á því við hvaða aðstæður þessi aukefni hafa hámarks áhrif. Einnig er mikil- vægt að nota rétt magn í fóðrið, en það fer m.a. eftir aldri dýranna og samsetningu fóðursins. Við eðlileg skilyrði er erfitt fyrir fóðurörverur að ná yfirhöndinni í meltingarvegi ein- maga dýra. Þegar náttúruleg örveruflóra hefur raskast vegna veikinda eða annarra þátta, s.s. vegna sýklalyfja, eru fóðurörverur mjög virkar í að koma eðlilegri starfsemi aftur á stað. Það er því líklegt að fóðurörverur hafi aðeins áhrif á innyfla örverur þegar starfsemi þeirra er ekki upp á það besta. Þetta getur átt sér stað hjá einstaka dýrum eða hluta þess hóps sem verið er að ala, s.s. þegar fóðrun er ekki er rétt, skipt er um fóður eða utanaðkomandi álag á sér stað. Örverur í fóðri geta því haft fyrirbyggjandi áhrif og verið einskonar trygging gegn áföllum. bað má því reikna með að stöðugleiki í eldinu aukist við notkun þeirra, ónæmisviðbrögð auk- ist og minni hætta verði á að dýr veikist og drepist. Einnig á að vera auðveldara að ná jafnri sláturstærð sem oft er meginatriði, t.d. í kjúklingaeldi. Þetta er útskýrt á 1. mynd sem sýnir lækkað frávikshlutfall innan eldishóps, þannig að sláturþunginn er jafnari og fleiri kjúklingar ná kjörþunga við slátrun þegar ensím eða örverur eru notaðar. Kjúklingar eru viðkvæmir fyrir mörgum andnæringarlegum þáttum i fóðrinu og svara þess vegna vel notkun fóðurensíma, s.s. beta-glúkanösum fyrir bygg, pentósanösum fyrir hveiti og rúg og fýtösum fyrir fýtat. Fóðurensím gera minna gagn hjá varphænum en holda- kjúklingum. Þó hafa ensím dregið úr hættu á niðurgangi, aukið varp og bætt fóðumýtingu þegar Qölensím eða ensímblöndur hafa verið notaðar í fóðrið. Almennt má reikna með meiri ávinningi af því að nota ensím og örverur í fóður fýrir alifugla en fyrir svín og meiri ávinning hjá yngri dýrum en eldri. Vegna þess að svín eru ekki eins viðkvæm fyrir andnæringarlegum þáttum í fóðrinu og kjúklingar eru þau ekki eins líkleg til að sýna ær viðbrögð við fóðurensímum og fhglamir. Áhrif fóðurensíma em jákvæðust hjá unggr og eins og hjá alifuglunum hafa ensímblöndur meiri áhrif en einstök ensím.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328
Blaðsíða 329
Blaðsíða 330
Blaðsíða 331
Blaðsíða 332
Blaðsíða 333
Blaðsíða 334
Blaðsíða 335
Blaðsíða 336

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.