Ráðunautafundur - 15.02.2002, Blaðsíða 80
78
hreinrækt gáfu meiri uppskeru en belgjurtablöndumar, líka þegar áburðurinn var ekki nema
20 kg N/ha.
4. tafla. Belgjurtir í mismunandi jarðvegi og við mislangan vaxtartíma á
Korpu 1998. Sáð í lok april, slegið á mismunandi tímum. Hafrar í blöndu
með ertu og flækju teljast með í uppskerunni.
Uppskera, t þe./ha. Hlutur belgjurtar af heild er í sviga
3. Mismunandi sláttutimi
að hausti
Á Korpu var sáð í tvær til-
raunir sumarið 1998, á
mýri annars vegar og á
mel hins vegar. Sáð var í
báðar tilraunimar í lok
apríl. Fyrri sláttutími var
eftir 112 daga á báðum
stöðum, en sá síðari eftir
128 daga í mýrinni en 133
á melnum. Niðurstöður
sjást í 4. töflu.
Á melnum bættu öll
yrkin við sig við lengdan
vaxtartíma, mest flækja og
erta. Þótt höfhim væri sáð með þeim náðu þeir sér ekki á strik og vom nánast horíhir við slátt.
Af mýrinni fékkst ekki eins mikil uppskera og af melnum. Einungis ertan bætti einhveiju við
sig fram að síðari sláttutíma, en samtímis visnuðu haframir og hurfu.
Vaxtardagar: Mýri 112 128 Melur 112 133
Gul lúpína
Juno 4,1 3,8 4,3 4,9
Radamez 3,3 4,1 4,3 5,0
Blá lúpína
Sonet 3,5 3,8 4,2 6,1
Polonez 2,4 2,8 2,2 3,6
Gráerta
Rif 3,3 (57%) 5,7(100%) 6,1 (100%) 8,3 (100%)
Fóðurflækja
Nitra 1,7 (34%) 1,3 (22%) 5,3 (89%) 7,0(100%)
4. Ahrif steinefnaáburðar á
uppskeru
I öllum tilraununum sum-
arið 1998, sex að tölu, vom
reyndir misstórir skammtar
af fosfór og kalí. Áhrif
áburðar á uppskem vom í
heildina lítil. Ertan bætti þó
við sig svo að um munaði
við aukinn steinefna-
skammt. Niðurstaðan er
sýnd í 5. töflu.
5. Niturbinding belgjurta
og steinefnaupptaka í mis-
munandi jarðvegi á Korpu
1998
5. tafla. Belgjurtir við misstóra steinefhaskammta. Meðaltal allra tilrauna
1998, nema í Miðgerði. Hafrar í blöndu með ertu og flækju teljast með i
uppskerunni.
Uppskera, t þe./ha. Hlutur belgjurtar af heild er í sviga
Aburður
0P-0K 20P-30K 40P-60K Meðaltal
Gul lúpína
Juno 4,5 4,6 4,3 4,4
Radamez 4,1 4,4 4,2 4,2
Blá lúpína
Sonet 4,0 4,0 4,0 4,0
Polonez 2,4 2,8 2,8 2,7
Gráerta
Rif 5,6 (79%) 6,7 (83%) 7,4 (81%) 6,6 (81%)
Fóðurflækja
Nitra 5,5 (60%) 5,8 (51%) 5,4 (56%) 5,6 (56%)
Uppskera úr tilraunum á Korpu 1998 var efnagreind og þannig fengust upplýsingar um nitur-
bindingu og steinefnaupptöku. Önnur þeirra var á mýri en hin á mel. í efnagreiningunum var
slegið saman sýnum úr samreitum og hér er gefið upp meðaltal áburðarliða. Munur á efiia-
upptöku eftir jarðvegi er sýndur í 6. töflu.
Hér skal farið nánar yfir nitumámið sem sýnt er í fremsta talnadálki. Þar má sjá að nitur í
uppskem er nærri tvöfalt meira úr melnum en mýrinni. Ætla má þó að mýrin leggi ffarn mun
meira nitur en melurinn. Vorið 2000 var niturffamlag jarðvegs á tilraunastaðnum mælt
beinlínis (Friðrik Pálmason 2001). Fyrst var þá greint ólíffænt nitur í sýnunum og þau síðan
meðhöndluð í hitaskápi og líkt eftir sumri á Korpu. Niturlosun úr jarðvegi var svo mæld.