Ráðunautafundur - 15.02.2002, Blaðsíða 94
92
byggi. Hún getur bent til óþarfa orkutaps. Tilraunimar benda til að mjög megi úr henni draga
með notkun própíonsýru (5 1/tonn). Dæmi um fyrstu niðurstöður tilraunar með súrsun byggs
af þremur yrkjum í loftþéttum geymslum, sem gerð var haustið 2001, er í eftirfarandi yfirliti;
tölumar eiga allar við verkað bygg eftir 3,5 mán. geymslu:
Meðferð Þurrefni % pH Mygla stig'* Gæði stigb) Gastap %
Án própíonsýru 47,1 4,82 0,6 2,6 1.7
Með próíonsýru 49,0 5,06 0,0 3,7 0,1
a) 0 best -3 lakast; b) 5 best - 0 lakast.
Vert er að benda á takmarkandi áhrif sýrunnar á geijun byggsins, sem koma fram í sým-
stigi þess og efnatapi með gasi. Þetta em mjög svipaðar niðurstöður og fengust í hliðstæðri
rannsókn haustið 2000 (Bjami Guðmundsson, óbirt handrit). Þá reyndist própíonsýran
helminga etanól-magnið sem myndaðist í bygginu samanborið við náttúmlega súrsun. Bráð-
lega verður gerð grein fyrir niðurstöðum þessara rannsókna.
NOKKRAR NIÐURSTÖÐUR
Tilraunir með súrsun byggs, sem unnið er að á Hvanneyri og í Keldudal, svo og reynsla
bænda í Skagafirði og Langadal, benda til þess að própíonsýra bæti verkun byggsins og geti
auðveldað meðferð þess og nýtingu. Tilraunimar hafa m.a. leitt í ljós að:
• própíonsýra takmarkar geijun byggsins og dregur úr efnatapi við verkun,
• mikilvægt er að vanda svo sem unnt er blöndun sýmnnar í byggið,
• gæta þarf mikils hreinlætis við verkun byggsins,
• æskilegt er að bygg, sem á að súrsa, hafi meira en 60% þurrefni,
• bygg blandað própíonsým má geyma í opinni en yfirbreiddri stæðu þótt þurrefiii þess
sé allt niður undir 45%; þá virðist mega komast af með allt niður undir 12 1/tonn
enda sé vandlega staðið að íblöndun sýmnnar,
• bygg með lága þurrefnisprósentu, sýrt með própíonsým, klessist síður og er auð-
veldara í völsun en bygg sýrt á náttúmlegan hátt.
Tilraunum þessum og þróunarstarfi verður haldið áfram í leit að hagkvæmustu aðferðum
til þess að verka byggkomið, geyma það og fóðra á því.
Framleiðnisjóður landbúnaðarins hefur styrkt viðfangsefnið.
HEIMILDIR
BASF, án árs. Tips on Preserving Feed. BASF Aktiengesellschaft, 59 s.
Bjami Guðmundsson, 1998. Athuganir á verkun byggs 1997-1998. Búvís.d. Bsk. Hve. og Bút.d. Rala, 14 s.
Kristján Óttar Eymundsson, 1999. Efnamagn og gerjunarhœfni byggkoms. BS-ritgerð við Búvísindadeild á
Hvanneyri, 16 s.
Petterson, T., 1998. Ensiled Rolled Barley Grain to Cattle. AGRARIA 87, SLU, Umeá.