Orð og tunga - 26.04.2018, Page 8

Orð og tunga - 26.04.2018, Page 8
Formáli ritstjóra Þegar kallað var eft ir greinum í þennan árgang Orðs og tungu var efnið ekki takmarkað við neitt sérstakt þema. Höfundar innsends efnis höfðu því nokkuð frjálsar hendur, svo framarlega sem viðfangsefnið félli að þeim fræðasviðum sem tímaritið sinnir. Allmörg handrit bárust. Í heftinu eru að þessu sinni sjö fræðigreinar, um íslenska orða- og nafnaforðann, beygingar, orðmyndun og merkingu og um viðhorf málnotenda. Auk þess birtist hér einn ritdómur og ein grein í þeim þætti tímaritsins sem ber yfirskriftina Málfregnir. Helgi Skúli Kjartansson fjallar um merkingu og merkingarþróun orðsins sproti og rökstyður að í fornu máli hafi orðið einkum verið haft um teinunga lauftrjáa sem hefðu verið stýfð. Í greininni er litið til orðsins sprota og samsetninga með -sproti í margs kyns texta tegundum frá ýmsum skeiðum málsögunnar. Í grein Katrínar Axelsdóttur um nafnið Þórarinn í þágufalli segir frá því að auk hinnar hefðbundnu þágufallsmyndar, Þórarni, séu aðrar fjórar myndir þekktar. Rannsókn Katrínar leiddi í ljós heimildir um myndina Þórarinum frá um 1700, Þórarin frá síðari hluta 18. aldar, Þórarini frá því um eða eftir miðja 19. öld og Þórarininum frá 20. öld. Kendra Willson fjallar um tökuorðið atóm og margs konar orð með það að forlið. Hún nálgast viðfangsefnið sérstaklega í ljósi andrúms- loftsins upp úr síðari heimsstyrjöld þegar kalda stríðið og módern- isminn í ljóðlist setti mark sitt á pólitík og menningu. Kendra sýnir m.a. hvernig merkingarvísunin í atóm-samsetningum er frábrugðin því sem tíðkast varðandi nýyrðið og samheitið frumeind. Margrét Jónsdóttir greinir frá rannsókn sinni á sagnorðum með viðskeytið -na sem jafnframt hafa fengið viðskeytið -st. Margrét sýnir fjölda dæma úr ýmsum heimildum um slíkar sagnir og þróun þeirra (t.d. brotnast, hlýðnast, meyrnast, molnast, þreknast) og skýrir tunga_20.indb vii 12.4.2018 11:50:26
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.