Orð og tunga - 26.04.2018, Page 34

Orð og tunga - 26.04.2018, Page 34
Katrín Axelsdóttir: Þórarinn í þágufalli 23 þau varðveitt í talmálssafni Orðabókar Háskólans (TOH). Svörin um Þórarini og Þórarin eru sýnd í (2) en heimildarmenn eru úr Árnessýslu og Rangárvallasýslu:4 (2) a. Var hjá honum Þórarini – hef ég oft heyrt gamalt fólk segja (Guðmundur Jónsson, Selfossi) b. Ég hef aldrei heyrt þgf. Þórarinum. Rétt aðeins hef ég heyrt menn segja: Ég er hjá honum Þórarin, en það er sjaldgæft. (Hinrik Þórðarson, Útverkum, Skeiðum) c. „Honum Þórarini væri betra að hafa trefil um hálsinn í þessum kulda“. „Það kom bréf frá honum Þórarinum í morgun“. Svona orðalag þekki ég undan Eyjafjöllum, en í miklum minni hluta. Flestir segja – honum Þórarni. Því hef ég alltaf vanizt og tel, að hinar beygingarnar séu að hverfa sem óðast úr mæltu máli hér um slóðir. (Björg Jónsdóttir, Hellu)5 Neikvætt svar um myndina Þórarini barst frá tveimur heimildar mönn- um, í Ísafj arðarsýslu og S-Þingeyjarsýslu (sjá (8c–d) í 3. kafl a). Þá er heimildarmanni í Hnappadalssýslu myndin Þórarin fremur ókunn- ug leg (sjá (8b) í 3. kafl a). Um þágufallsmyndirnar Þórarin og Þórarini eru til eldri dæmi en frá síðustu árum og áratugum. Í einkaskjalasafni Björns K. Þórólfssonar (2004) er að fi nna viðbætur við bók hans frá 1925 um íslenskar orðmyndir. Um myndina Þórarin eru þrjú dæmi, öll frá síðari hluta 18. aldar: (3) a. … prófastenum, Sr. Thorarenn Jonssyne. (Bréf síra Gísla Jónssonar á Staðarhóli til amtmanns dags. 30. júní 1758) b. frá prestinum Sr Þorarin Jónssyni (Bréf frá Finni bisk- upi Jónssyni til amtmanns, dags. 9. maí 1767) c. Þorarenn Arnasyne, þágufall (í skoðunargjörð á jörð- um í Rosmhvalaneshreppi framkvæmdri af Sigurði Ólafs syni fyrrum klausturhaldar[a] K[i]rkjub[k]l. 18. febr 1799) 4 Undirstrikun í þessum og síðari dæmum í greininni er úr heimildunum sjálfum. 5 Dóttir Bjargar, Guðrún Sigurðardóttir, f. 1934, þekkir bæði Þórarini og Þórarinum undan Eyjafjöllum, en hún bjó á Ásólfsskála. Þangað fluttist hún sex ára og tók vel eftir tungutaki sem hún var ekki vön. Áður bjó hún vestan við Markarfljót og þangað fluttist hún aftur síðar. Hún kannast ekki við að myndirnar Þórarini og Þórarinum hafi verið notaðar á því svæði, þ.e. í Landeyjum og þar um kring. tunga_20.indb 23 12.4.2018 11:50:31
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.